Harpa stendur aðeins betur Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 16:49 Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Harpa kynnti nýverið ársreikning sinn og Svanhildur segir að það séu ákveðin góð tíðindi í þessum ársreikningi. Róðurinn hefur þó ekki alltaf verið léttur. „Þetta er búið að vera mjög erfitt og það eru margar ástæður fyrir því, þessi fasteign er auðvitað stór og þung og dýr í rekstri. Ég held að þjóðin þekki þessa löngu og leiðinlegu sögu um fasteignagjöldin sem að Harpa hefur verið í slag við Þjóðskrá Íslands um og svo er ýmislegt annað sem kemur til,“ segir Svanhildur.Framlegðin orðin betri „Við tökum vel til heima hjá okkur, gerum allt sem í okkar valdi stendur við sem berum ábyrgð á rekstrinum í Hörpu til þess að hann verði eins góður og nokkur kostur er. Okkur hefur tekist núna með samstilltu átaki starfsmanna að ná árangri í því og ég er alveg ótrúlega stolt af því og þakklát fyrir það. Sem sagt tekjurnar lækka aðeins á milli ára en gjöldin lækka líka. Þannig að framlegðin af þessari starfsemi er betri og heilbrigðari heldur en nokkru sinni fyrr,“ segir Svanhildur.„Í hverju felast verðmætin?“ Svanhildur segir að hótelið sem upphaflega átti að rísa samhliða Hörpu verði komið árið 2020 og það verði áhugavert að sjá það samstarf. Svanhildur segir einnig sýna því skilning að margar mótmælaraddir heyrist þegar talið berst að Hörpu. ,,Ég hef bara alveg skilning á því og ég veit það alveg að fólk er mjög passasamt á í hvað skattpeningarnir fara. Þá kemur aftur að því sem ég var að nefna, í hverju felast verðmætin?“ segir Svanhildur. Viðtal Kristjáns við Svanhildi má heyra í spilaranum hér að ofan. Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Harpa kynnti nýverið ársreikning sinn og Svanhildur segir að það séu ákveðin góð tíðindi í þessum ársreikningi. Róðurinn hefur þó ekki alltaf verið léttur. „Þetta er búið að vera mjög erfitt og það eru margar ástæður fyrir því, þessi fasteign er auðvitað stór og þung og dýr í rekstri. Ég held að þjóðin þekki þessa löngu og leiðinlegu sögu um fasteignagjöldin sem að Harpa hefur verið í slag við Þjóðskrá Íslands um og svo er ýmislegt annað sem kemur til,“ segir Svanhildur.Framlegðin orðin betri „Við tökum vel til heima hjá okkur, gerum allt sem í okkar valdi stendur við sem berum ábyrgð á rekstrinum í Hörpu til þess að hann verði eins góður og nokkur kostur er. Okkur hefur tekist núna með samstilltu átaki starfsmanna að ná árangri í því og ég er alveg ótrúlega stolt af því og þakklát fyrir það. Sem sagt tekjurnar lækka aðeins á milli ára en gjöldin lækka líka. Þannig að framlegðin af þessari starfsemi er betri og heilbrigðari heldur en nokkru sinni fyrr,“ segir Svanhildur.„Í hverju felast verðmætin?“ Svanhildur segir að hótelið sem upphaflega átti að rísa samhliða Hörpu verði komið árið 2020 og það verði áhugavert að sjá það samstarf. Svanhildur segir einnig sýna því skilning að margar mótmælaraddir heyrist þegar talið berst að Hörpu. ,,Ég hef bara alveg skilning á því og ég veit það alveg að fólk er mjög passasamt á í hvað skattpeningarnir fara. Þá kemur aftur að því sem ég var að nefna, í hverju felast verðmætin?“ segir Svanhildur. Viðtal Kristjáns við Svanhildi má heyra í spilaranum hér að ofan.
Viðskipti Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira