Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:56 Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30