PSG vann smáliðið og tryggði sér þrennuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2018 09:30 Neymar og Dani Alves fagna bikartitlinum í gær. Vísir/Getty PSG tryggði sér í gærkvöldi franska bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á C-deildarliðinu Les Herbiers í úrslitaleiknum. PSG var eins og gefur að skilja mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum enda með afar digra peningasjóði á bak við sig. Öskubuskuævintýri Les Herbeiers lauk því án titils en leikmenn liðsins virtust hæstánægðir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Les Herbiers spilaði alls tíu leiki í frönsku bikarkeppninni, þann fyrsta fyrir framan 217 áhorfendur í október. Í gær léku þeir fyrir framan tæplega 80 þúsund áhorfendur á Stade de France og félagið sjálft seldi fimmtán þúsund miða á leikinn - sem er einmitt íbúafjöldi Les Herbiers. Sjá einnig: Eiga fyrir launum Neymars í 16 daga en mæta PSG í úrslitum bikarsins Þrátt fyrir ágæta byrjun Les Herbiers í leiknum náði PSG fljótt undirtökunum. Frönsku meistararnir áttu þrívegis skot í stöng áður en Giovani lo Celso kom þeim yfir. Edinson Cavani skoraði svo síðara mark PSG úr vítaspyrnu. PSG varð einnig franskur meistari og deildarbikarmeistari í ár. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem PSG verður bæði franskur bikarmeistari og deildarbikarmeistari en liðið hefur einnig orðið Frakklandsmeistari þrívegis á þessum tíma. PSG hefur þó aldrei tekist að vinna Meistaradeild Evrópu og ekki komst liðið í úrslitaleik keppninnar í ár. Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
PSG tryggði sér í gærkvöldi franska bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á C-deildarliðinu Les Herbiers í úrslitaleiknum. PSG var eins og gefur að skilja mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum enda með afar digra peningasjóði á bak við sig. Öskubuskuævintýri Les Herbeiers lauk því án titils en leikmenn liðsins virtust hæstánægðir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Les Herbiers spilaði alls tíu leiki í frönsku bikarkeppninni, þann fyrsta fyrir framan 217 áhorfendur í október. Í gær léku þeir fyrir framan tæplega 80 þúsund áhorfendur á Stade de France og félagið sjálft seldi fimmtán þúsund miða á leikinn - sem er einmitt íbúafjöldi Les Herbiers. Sjá einnig: Eiga fyrir launum Neymars í 16 daga en mæta PSG í úrslitum bikarsins Þrátt fyrir ágæta byrjun Les Herbiers í leiknum náði PSG fljótt undirtökunum. Frönsku meistararnir áttu þrívegis skot í stöng áður en Giovani lo Celso kom þeim yfir. Edinson Cavani skoraði svo síðara mark PSG úr vítaspyrnu. PSG varð einnig franskur meistari og deildarbikarmeistari í ár. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem PSG verður bæði franskur bikarmeistari og deildarbikarmeistari en liðið hefur einnig orðið Frakklandsmeistari þrívegis á þessum tíma. PSG hefur þó aldrei tekist að vinna Meistaradeild Evrópu og ekki komst liðið í úrslitaleik keppninnar í ár.
Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti