PSG vann smáliðið og tryggði sér þrennuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2018 09:30 Neymar og Dani Alves fagna bikartitlinum í gær. Vísir/Getty PSG tryggði sér í gærkvöldi franska bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á C-deildarliðinu Les Herbiers í úrslitaleiknum. PSG var eins og gefur að skilja mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum enda með afar digra peningasjóði á bak við sig. Öskubuskuævintýri Les Herbeiers lauk því án titils en leikmenn liðsins virtust hæstánægðir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Les Herbiers spilaði alls tíu leiki í frönsku bikarkeppninni, þann fyrsta fyrir framan 217 áhorfendur í október. Í gær léku þeir fyrir framan tæplega 80 þúsund áhorfendur á Stade de France og félagið sjálft seldi fimmtán þúsund miða á leikinn - sem er einmitt íbúafjöldi Les Herbiers. Sjá einnig: Eiga fyrir launum Neymars í 16 daga en mæta PSG í úrslitum bikarsins Þrátt fyrir ágæta byrjun Les Herbiers í leiknum náði PSG fljótt undirtökunum. Frönsku meistararnir áttu þrívegis skot í stöng áður en Giovani lo Celso kom þeim yfir. Edinson Cavani skoraði svo síðara mark PSG úr vítaspyrnu. PSG varð einnig franskur meistari og deildarbikarmeistari í ár. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem PSG verður bæði franskur bikarmeistari og deildarbikarmeistari en liðið hefur einnig orðið Frakklandsmeistari þrívegis á þessum tíma. PSG hefur þó aldrei tekist að vinna Meistaradeild Evrópu og ekki komst liðið í úrslitaleik keppninnar í ár. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
PSG tryggði sér í gærkvöldi franska bikarmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á C-deildarliðinu Les Herbiers í úrslitaleiknum. PSG var eins og gefur að skilja mun sigurstranglegri aðilinn í leiknum enda með afar digra peningasjóði á bak við sig. Öskubuskuævintýri Les Herbeiers lauk því án titils en leikmenn liðsins virtust hæstánægðir með að vera komnir í úrslitaleikinn. Les Herbiers spilaði alls tíu leiki í frönsku bikarkeppninni, þann fyrsta fyrir framan 217 áhorfendur í október. Í gær léku þeir fyrir framan tæplega 80 þúsund áhorfendur á Stade de France og félagið sjálft seldi fimmtán þúsund miða á leikinn - sem er einmitt íbúafjöldi Les Herbiers. Sjá einnig: Eiga fyrir launum Neymars í 16 daga en mæta PSG í úrslitum bikarsins Þrátt fyrir ágæta byrjun Les Herbiers í leiknum náði PSG fljótt undirtökunum. Frönsku meistararnir áttu þrívegis skot í stöng áður en Giovani lo Celso kom þeim yfir. Edinson Cavani skoraði svo síðara mark PSG úr vítaspyrnu. PSG varð einnig franskur meistari og deildarbikarmeistari í ár. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem PSG verður bæði franskur bikarmeistari og deildarbikarmeistari en liðið hefur einnig orðið Frakklandsmeistari þrívegis á þessum tíma. PSG hefur þó aldrei tekist að vinna Meistaradeild Evrópu og ekki komst liðið í úrslitaleik keppninnar í ár.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira