Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 6. maí 2018 13:16 Björn Leví Gunnarsson. Vísir/ernir Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans. Nefndarmaður Pirata í fjárlaganefnd segir mikilvægt að taka tillit til þessa mats í áframhaldinu. Í umsögninni sem fjallað var um á Vísi hér í gær, segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.Veikleikar í fjármálaáætluninni Björn Leví Gunnarsson nefndarmaður Pírata í fjárlaganefnd segir þetta mikilvægt mat. „Matið frá Landspítalanum hefur hingað til verið mjög nákvæmt í rauninni og það er mjög ánægjulegt að fá svona fimm ára mat fram í tímann. Þá getum við betur skoðað hvernig þetta þróast eftir árum. Þetta er þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun.“ Hann segir lítinn tíma til að bregðast við. „Þetta eru tvímælalaust faglegar upplýsingar innan úr spítalanum og heilbrigðiskerfinu hvar veikleikar eru í fjármálaáætluninni. Þannig að það er óhjákvæmilegt að við þurfum að skoða þetta betur og eins og ég sagði áðan þá hef ég enga ástæðu til að halda að þetta sé eitthvað ónákvæmt mat hjá þeim.“ Björn segir að það sé miður að svona stuttur tími gefist til að fara yfir málið. „Okkur er eiginlega svolítið stillt upp við vegg hvað varðar tímasetningar, að klára þetta. Ég á enn eftir að sjá að ríkisstjórnin komi með tillögur á fjármálaáætlun, það hefur ekki gerst ennþá þannig að ég hlakka til að sjá hvaða viðbrögð þau hafa við þessu.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5. maí 2018 15:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans. Nefndarmaður Pirata í fjárlaganefnd segir mikilvægt að taka tillit til þessa mats í áframhaldinu. Í umsögninni sem fjallað var um á Vísi hér í gær, segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.Veikleikar í fjármálaáætluninni Björn Leví Gunnarsson nefndarmaður Pírata í fjárlaganefnd segir þetta mikilvægt mat. „Matið frá Landspítalanum hefur hingað til verið mjög nákvæmt í rauninni og það er mjög ánægjulegt að fá svona fimm ára mat fram í tímann. Þá getum við betur skoðað hvernig þetta þróast eftir árum. Þetta er þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun.“ Hann segir lítinn tíma til að bregðast við. „Þetta eru tvímælalaust faglegar upplýsingar innan úr spítalanum og heilbrigðiskerfinu hvar veikleikar eru í fjármálaáætluninni. Þannig að það er óhjákvæmilegt að við þurfum að skoða þetta betur og eins og ég sagði áðan þá hef ég enga ástæðu til að halda að þetta sé eitthvað ónákvæmt mat hjá þeim.“ Björn segir að það sé miður að svona stuttur tími gefist til að fara yfir málið. „Okkur er eiginlega svolítið stillt upp við vegg hvað varðar tímasetningar, að klára þetta. Ég á enn eftir að sjá að ríkisstjórnin komi með tillögur á fjármálaáætlun, það hefur ekki gerst ennþá þannig að ég hlakka til að sjá hvaða viðbrögð þau hafa við þessu.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5. maí 2018 15:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5. maí 2018 15:00