Bein útsending: Endurhæfing alla leið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2018 14:30 Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþinginu. vísir/Vilhelm Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi og fjallað um nýjustu vitneskju um árangursríkar aðferðir. Bent verður á leiðir til úrbóta í utanumhaldi, eflingu úrræða og hvernig hægt er að styrkja þær stoðir sem fyrir eru hér á landi.Horfa má á beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Alma Möller landlæknir setur þingið en á því koma meðal annars fram Susanne O. Dalton, danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina, Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum og tveir einstaklingar deila persónulegri reynslu.Dagskrá málþings:15:00 - Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir15:10 - Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina: Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. - Hennar erindi fer fram á ensku15:50 - Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum: Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan?16:15 - Kaffihlé16:30 - Einar Magnússon: Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini16:45 - Jónatan Jónatansson: Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli17:00 - Pallborðsumræður17:35 - Samantekt af hálfu fundarstjóra. Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00 Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30 Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Í dag klukkan 15 verður haldið málþingið Endurhæfing alla leið í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem farið verður yfir stöðu endurhæfingar krabbameinsgreindra á Íslandi og fjallað um nýjustu vitneskju um árangursríkar aðferðir. Bent verður á leiðir til úrbóta í utanumhaldi, eflingu úrræða og hvernig hægt er að styrkja þær stoðir sem fyrir eru hér á landi.Horfa má á beina útsendingu frá málþinginu hér að neðan. Alma Möller landlæknir setur þingið en á því koma meðal annars fram Susanne O. Dalton, danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina, Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum og tveir einstaklingar deila persónulegri reynslu.Dagskrá málþings:15:00 - Ávarp og setning málþings, Alma Möller landlæknir15:10 - Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina: Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. - Hennar erindi fer fram á ensku15:50 - Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum: Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum - hver er staðan?16:15 - Kaffihlé16:30 - Einar Magnússon: Reynslusaga - 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini16:45 - Jónatan Jónatansson: Reynslusaga - Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli17:00 - Pallborðsumræður17:35 - Samantekt af hálfu fundarstjóra. Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23 Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00 Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30 Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Krabbameinsendurhæfing og reykingar Tóbaksnotkun, ekki síst reykingar, er sterkur áhættuþáttur fyrir mörg krabbamein. 2. maí 2018 16:23
Ávinningur endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda Fólk sem greinist með krabbamein og fer í krabbameinsmeðferð glímir oft við fjölþættan vanda, meðal annars af líkamlegum, sálrænum og félagslegum toga sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði einstaklinganna og aðstandenda þeirra. 3. maí 2018 07:00
Of margir krabbameinssjúklingar detta í gegnum götin Krabbameinsgreindir geta auðveldlega farið á mis við endurhæfingu, sem er mikilvægur þáttur í bataferlinu. 3. maí 2018 11:30
Hvert stefnum við í endurhæfingu krabbameinsgreindra? Tölfræðin segir okkur að um þriðja hver manneskja fái krabbamein af einhverju tagi einhvern tíma á ævinni. 3. maí 2018 08:00
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent