Rafmögnuð stikla úr myndinni um Queen og Freddie Mercury Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2018 15:15 Kvikmyndin Bohemian Rhapsody verður frumsýnd í haust. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury. Rami Malek fer með hlutverk söngvarans með röddina mögnuðu sem lést fyrir aldur fram úr alnæmi árið 1991. Bohemian Rhapsody hefur verið í vinnslu síðan 2010 þegar til stóð að Sacha Baron Cohen færi með hlutverk Mercury. Deilur hans við aðra meðlimi Queen, þeirra á meðal gítarleikarann og lagasmiðinn Brian May, varð til þess að hann hætti við þátttöku í verkefninu. Enn bættist á vandann þegar kvikmyndin varð leikstjóralaus þegar Bryan Singer var rekinn eftir mikla fjarveru sökum veikinda. Var Dexter Fletcher, sem leikstýrði meðal annars Eddie the Eagle, fenginn í hans stað. Hann hefur einnið unnið að myndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels, The Three Musketeers, Doom og Kick Ass. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bretlandi þann 24. október, 1. nóvember í Ástralíu og 2. nóvember í Bandaríkjunum. Gera má ráð fyrir að um svipað leyti verði hún tekin til sýninga hér á landi. Rami Malek virðist smellpassa í hlutverkið en hann sló fyrst í gegn í þáttunum Mr. Robot en hér að neðan má sjá stikluna sjálfa. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6. september 2017 13:30 Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur birt fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury. Rami Malek fer með hlutverk söngvarans með röddina mögnuðu sem lést fyrir aldur fram úr alnæmi árið 1991. Bohemian Rhapsody hefur verið í vinnslu síðan 2010 þegar til stóð að Sacha Baron Cohen færi með hlutverk Mercury. Deilur hans við aðra meðlimi Queen, þeirra á meðal gítarleikarann og lagasmiðinn Brian May, varð til þess að hann hætti við þátttöku í verkefninu. Enn bættist á vandann þegar kvikmyndin varð leikstjóralaus þegar Bryan Singer var rekinn eftir mikla fjarveru sökum veikinda. Var Dexter Fletcher, sem leikstýrði meðal annars Eddie the Eagle, fenginn í hans stað. Hann hefur einnið unnið að myndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels, The Three Musketeers, Doom og Kick Ass. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bretlandi þann 24. október, 1. nóvember í Ástralíu og 2. nóvember í Bandaríkjunum. Gera má ráð fyrir að um svipað leyti verði hún tekin til sýninga hér á landi. Rami Malek virðist smellpassa í hlutverkið en hann sló fyrst í gegn í þáttunum Mr. Robot en hér að neðan má sjá stikluna sjálfa.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6. september 2017 13:30 Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Fyrsta myndin af Rami Malek sem Freddie Mercury Leikarinn Rami Malek mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar sem er einskonar ævisaga um söngvarann Freddie Mercury. 6. september 2017 13:30
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17