Albert valinn í hópinn en ekki Kolbeinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2018 13:46 Albert Guðmundsson hefur lítið fengið að spila fyrir aðallið PSV en Heimir valdi hann í lokahópinn fyrir Rússland. Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi, er í 23 manna landsliðshópi Íslands sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ekkert pláss er fyrir Kolbeinn Sigþórsson í hópnum sem verið hefur að vinna í erfiðum meiðslum sínum undanfarin tvö ár. „Því miður fyrir hann kemur þetta val of snemma,“ sagði Heimir Hallgrímsson um Kolbein á blaðamannafundinum í dag. Framherjar í Rússlandi verða Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason auk Alberts Guðmundssonar. Ekkert pláss er fyrir Viðar Örn Kjartansson og Theodór Elmar Bjarnason. Annað sem vakti mesta athygli í hópnum var að Frederik Schram var valinn þriðji markvörður en hann barðist um sætið við Ögmund Kristinsson. Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins sagði alla þjálfarana sannfærða um að Frederik væri þriðji besti markvörðurinn. Hólmar Örn Eyjólfsson er í hópnum en Jón Guðni Fjóluson situr heima með sárt ennið. Sömu sögu er að segja um Hjört Hermannsson sem var í hópnum í Frakklandi fyrir tveimur árum. Þá er Samúel Kári Friðjónsson í hópnum. Sagði Heimir Samúel hafa staðið sig mjög vel með U21 landsliðinu, væri framtíðarleikmaður og fjölhæfur. Gæti leyst margar stöður. Nánar hér. Hey @FIFAWorldCup - Here's our squad for Russia https://t.co/NnhfYUVTW5#fyririsland#teamiceland#WorldCup — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður PSV Eindhoven í Hollandi, er í 23 manna landsliðshópi Íslands sem kynntur var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Ekkert pláss er fyrir Kolbeinn Sigþórsson í hópnum sem verið hefur að vinna í erfiðum meiðslum sínum undanfarin tvö ár. „Því miður fyrir hann kemur þetta val of snemma,“ sagði Heimir Hallgrímsson um Kolbein á blaðamannafundinum í dag. Framherjar í Rússlandi verða Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Alfreð Finnbogason auk Alberts Guðmundssonar. Ekkert pláss er fyrir Viðar Örn Kjartansson og Theodór Elmar Bjarnason. Annað sem vakti mesta athygli í hópnum var að Frederik Schram var valinn þriðji markvörður en hann barðist um sætið við Ögmund Kristinsson. Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari landsliðsins sagði alla þjálfarana sannfærða um að Frederik væri þriðji besti markvörðurinn. Hólmar Örn Eyjólfsson er í hópnum en Jón Guðni Fjóluson situr heima með sárt ennið. Sömu sögu er að segja um Hjört Hermannsson sem var í hópnum í Frakklandi fyrir tveimur árum. Þá er Samúel Kári Friðjónsson í hópnum. Sagði Heimir Samúel hafa staðið sig mjög vel með U21 landsliðinu, væri framtíðarleikmaður og fjölhæfur. Gæti leyst margar stöður. Nánar hér. Hey @FIFAWorldCup - Here's our squad for Russia https://t.co/NnhfYUVTW5#fyririsland#teamiceland#WorldCup — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Sjá meira
Albert sló metið sem Ríkharður var búinn að eiga í 66 ár 66 ár, 6 mánuðir og 16 dagar. Það var tíminn sem Ríkharður Jónsson átti metið yfir að vera yngsti íslenski fótboltamaðurinn til að skora þrennu í A-landsleik. 15. janúar 2018 11:30