Berst fyrir því að nota kannabis í NFL Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 06:00 James í leik með Tampa Bay vísir/getty Bandaríski NFL leikmaðurinn Mike James segist þurfa að neyta kannabisefna til þess að spila íþróttina og vill fá leyfi til þess að spila með kannabis í blóðinu. James, sem er samningslaus eins og er, hefur lagt inn formlega beiðni um undanþágu frá banni á kannabis. Beiðninni var hafnað vegna ófullnægjandi sannanna um að hann þyrfti í raun á efnunum að halda en James á enn í viðræðum við forráðamenn deildarinnar. „Það að leggja inn beiðnina var mikil áhætta og gæti hafa kostað mig ferilinn,“ sagði James við BBC. „En þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera. Ég er í þeirri stöðu að ég verð að gera þetta til að endurheimta líf mitt og ég get hjálpað leikmönnunum í deildinni með þessu.“ James var valinn sjötti í nýliðavalinu árið 2013 af Tampa Bay Buccaneers en hann brotnaði á ökkla á sínu fyrsta tímabili og hefur ferill hans aldrei náð almennilega af stað eftir það þar sem James hefur glímt við mikla verki í ökklanum síðan þá og varð háður verkjalyfjum. „Ég datt í þann pakka að gera hvað sem ég gat til þess að komast inn á völlinn en ég var farin að hafa skaðleg áhrif á líf mitt fyrir utan völlinn. Fíkn er erfiður sjúkdómur en kannabis gefur mér annan valkost.“ Kannabis er löglegt í Flórídafylki og segir James neyslu þess hafa hjálpað sér mjög mikið að slá á verkina og fíknina. Efnið er hins vegar ekki leyfilegt í NFL deildinni. James segir að þrátt fyrir að efnið sé ólöglegt sé líklega meira en helmingur leikmanna deildarinnar sem noti kannabis og margir styðji við bakið á honum í baráttunni við að fá að nota kannabis. NFL Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Bandaríski NFL leikmaðurinn Mike James segist þurfa að neyta kannabisefna til þess að spila íþróttina og vill fá leyfi til þess að spila með kannabis í blóðinu. James, sem er samningslaus eins og er, hefur lagt inn formlega beiðni um undanþágu frá banni á kannabis. Beiðninni var hafnað vegna ófullnægjandi sannanna um að hann þyrfti í raun á efnunum að halda en James á enn í viðræðum við forráðamenn deildarinnar. „Það að leggja inn beiðnina var mikil áhætta og gæti hafa kostað mig ferilinn,“ sagði James við BBC. „En þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera. Ég er í þeirri stöðu að ég verð að gera þetta til að endurheimta líf mitt og ég get hjálpað leikmönnunum í deildinni með þessu.“ James var valinn sjötti í nýliðavalinu árið 2013 af Tampa Bay Buccaneers en hann brotnaði á ökkla á sínu fyrsta tímabili og hefur ferill hans aldrei náð almennilega af stað eftir það þar sem James hefur glímt við mikla verki í ökklanum síðan þá og varð háður verkjalyfjum. „Ég datt í þann pakka að gera hvað sem ég gat til þess að komast inn á völlinn en ég var farin að hafa skaðleg áhrif á líf mitt fyrir utan völlinn. Fíkn er erfiður sjúkdómur en kannabis gefur mér annan valkost.“ Kannabis er löglegt í Flórídafylki og segir James neyslu þess hafa hjálpað sér mjög mikið að slá á verkina og fíknina. Efnið er hins vegar ekki leyfilegt í NFL deildinni. James segir að þrátt fyrir að efnið sé ólöglegt sé líklega meira en helmingur leikmanna deildarinnar sem noti kannabis og margir styðji við bakið á honum í baráttunni við að fá að nota kannabis.
NFL Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira