Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2018 08:26 Katrín Tanja er tekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi. Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. Mánaðarlaun hennar eru 4,023 milljónir á mánuði og er hún langt fyrir ofan næsta mann á lista DV yfir tekjuhæstu íþróttamenn landsins. Hafþór Júlíus Björnsson, nýkrýndur sterkasti maður heims, er í 2. sæti með 2,64 milljónir á mánuði. Gunnar Nelson sem raðað hefur sér ofarlega á þennan lista undanfarin þrjú ár er í 3. sæti með 1,598 milljónir á mánuði. Á listanum er ekki að finna tekjur íslenskra atvinnumanna á borð við Gylfa Sigurðsson eða Söru Björk Gunnarsdóttur en reikna má með þeir væru ofarlega á listanum. Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, er í fjórða sæti með 1,353 milljónir á mánuði og eftirmaður hans í starfi, Guðni Bergsson, er í 6. sæti með 1,205 milljónir á mánuði. Á milli þeirra í 5. sæti er Reynir Leósson, fyrrverandi knattspyrnumaður sem meðal annars er álitsgjafi Pepsi-markanna. Laun hans á síðast ári voru 1,272 milljónir á mánuði. Listinn er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2017 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Musk selur enn fleiri bréf í Tesla Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. Mánaðarlaun hennar eru 4,023 milljónir á mánuði og er hún langt fyrir ofan næsta mann á lista DV yfir tekjuhæstu íþróttamenn landsins. Hafþór Júlíus Björnsson, nýkrýndur sterkasti maður heims, er í 2. sæti með 2,64 milljónir á mánuði. Gunnar Nelson sem raðað hefur sér ofarlega á þennan lista undanfarin þrjú ár er í 3. sæti með 1,598 milljónir á mánuði. Á listanum er ekki að finna tekjur íslenskra atvinnumanna á borð við Gylfa Sigurðsson eða Söru Björk Gunnarsdóttur en reikna má með þeir væru ofarlega á listanum. Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, er í fjórða sæti með 1,353 milljónir á mánuði og eftirmaður hans í starfi, Guðni Bergsson, er í 6. sæti með 1,205 milljónir á mánuði. Á milli þeirra í 5. sæti er Reynir Leósson, fyrrverandi knattspyrnumaður sem meðal annars er álitsgjafi Pepsi-markanna. Laun hans á síðast ári voru 1,272 milljónir á mánuði. Listinn er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2017 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Musk selur enn fleiri bréf í Tesla Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11
Tekjur Íslendinga: Enginn á roð í Gunnar Gunnar Nelson bardagakappi er tekjuhæstur meðal íþróttamanna og íþróttaþjálfara hér á landi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunnar. 30. júní 2017 08:45