Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 14:30 Það var létt yfir Birki fyrir æfingu í dag. vísir/vilhelm Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. „Það er búið að gera eitthvað risadæmi úr þessu. Þetta er nú ekki alveg jafn sérstakt og mörgum finnst það vera," segir Birkir hlæjandi en hann vinnur hjá Saltverk. Hann bendir á að umræða erlendra miðla um hans starf sé nú ekki alveg rétt. „Það er alltaf verið að tala um að ég vinni í verksmiðju. Það er ekki satt. Ég hef aldrei komið inn í sjálfa saltverksmiðjuna. Hún er einhvers staðar fyrir vestan. Þetta er lager og stundum er ég að pakka í krukkur eins og sést í myndbandinu sem allir sáu. Svo keyri ég stundum út líka."Okkur Íslendingum finnst vel við hæfi að maðurinn sem saltaði Angel di Maria sé að vinna í saltverksmiðju. „Það er örugglega hægt að leika sér eitthvað með það," segir Birkir Már og skellihlær. „Ég var augljóslega að gera eitthvað rétt fyrst Di Maria var tekinn snemma út af. Það gefur manni smá viðurkenningu. Ef kantarinn sem þú ert að dekka fer af velli þegar hálftími er eftir þá ertu að gera eitthvað rétt."Fact: Birkir Már Sævarsson is the only player at the World Cup that had to ask permission from work to play in the tournament. He works in a factory packing salt. Played the full 90 minutes yesterday as Iceland drew 1-1 with Argentina. pic.twitter.com/geu9Ab1wmB — Coral (@Coral) June 17, 2018Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30 Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30 Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. „Það er búið að gera eitthvað risadæmi úr þessu. Þetta er nú ekki alveg jafn sérstakt og mörgum finnst það vera," segir Birkir hlæjandi en hann vinnur hjá Saltverk. Hann bendir á að umræða erlendra miðla um hans starf sé nú ekki alveg rétt. „Það er alltaf verið að tala um að ég vinni í verksmiðju. Það er ekki satt. Ég hef aldrei komið inn í sjálfa saltverksmiðjuna. Hún er einhvers staðar fyrir vestan. Þetta er lager og stundum er ég að pakka í krukkur eins og sést í myndbandinu sem allir sáu. Svo keyri ég stundum út líka."Okkur Íslendingum finnst vel við hæfi að maðurinn sem saltaði Angel di Maria sé að vinna í saltverksmiðju. „Það er örugglega hægt að leika sér eitthvað með það," segir Birkir Már og skellihlær. „Ég var augljóslega að gera eitthvað rétt fyrst Di Maria var tekinn snemma út af. Það gefur manni smá viðurkenningu. Ef kantarinn sem þú ert að dekka fer af velli þegar hálftími er eftir þá ertu að gera eitthvað rétt."Fact: Birkir Már Sævarsson is the only player at the World Cup that had to ask permission from work to play in the tournament. He works in a factory packing salt. Played the full 90 minutes yesterday as Iceland drew 1-1 with Argentina. pic.twitter.com/geu9Ab1wmB — Coral (@Coral) June 17, 2018Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30 Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30 Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30
Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00
Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30
Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti