
Hvað er svona merkilegt við það?
Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann.
Í maí mánuði útskrifuðust nemendur alls staðar að af landinu, fullir af elju og kraft til þess að ráðast fram til nýrra verkefna, með nýjar áskoranir fyrir hendi, á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Að útskrifast er ekki sjálfgefið. Það krefst mikillar vinnu, þrautseigju og þolgæði. Sýnin var kannski ekki alltaf frýnileg og á einhverjum tímapunkti leit verkefnið út fyrir að vera ómögulegt. En eftir þessa vegferð getur þú því státað þig af því að hafa klárað verkefnið og fengið viðurkenningu fyrir, sem mun endast þér ævilangt.
Ef litið er til baka má rifja upp öll þau verkfæri sem þú fékkst afhent í framhaldsskólanum. Nú getur þú fyllt verkfæratöskuna af verkfærum og smíðað þér þitt eigið skip. Fley sem mun þeyta þér áfram í gegnum lífsins ólgusjó. Því á stórsjónum, sem getur reynst viðamikill og einfaldur í sjálfum sér, er alltaf möguleiki á því að lenda á skeri eða í brotsjó. Á þeim tímapunkti skaltu muna að „fall er fararheill“ og gefast ekki upp, alveg eins og í skólanum.
Hvert sem framhaldið verður, megi það verða þér gæfuríkt. Finndu þinn frama. Finndu þína framtíð. Og gangi þér sem allra best.
Til hamingju útskriftarnemendur.
Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og nýstúdent.
Skoðun

Raunveruleg úrræði óskast takk!
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

(Ó)merkilegir íbúar
Örn Smárason skrifar

Vangaveltur um ábyrgð og laun
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Til hvers að læra iðnnám?
Jakob Þór Möller skrifar

Komir þú á Grænlands grund
Gunnar Pálsson skrifar

Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg
Ósk Sigurðardóttir skrifar

Hlustum á náttúruna
Svandís Svavarsdóttir skrifar

Skattheimta sem markmið í sjálfu sér
Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Tæknin hjálpar lesblindum
Guðmundur S. Johnsen skrifar

Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni
Sigurjón Þórðarson skrifar

Opið bréf til Friðriks Þórs
Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar

Skjólveggur af körlum og ungum mönnum
Ólafur Elínarson skrifar

Menntamál eru ekki afgangsstærð
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

‘Vók’ er djók
Alexandra Briem skrifar

Er friður tálsýn eða verkefni?
Inga Daníelsdóttir skrifar

Kattahald
Jökull Jörgensen skrifar

Framtíðin er rafmögnuð
Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar

Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum
Erna Bjarnadóttir skrifar

Þjóðarmorðið í blokkinni
Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu
Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar

Ég hataði rafíþróttir!
Þorvaldur Daníelsson skrifar

Því miður hefur lítið breyst
Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Versta sem Ísland gæti gert
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík?
Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar

Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði
Grímur Atlason skrifar

„...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu
Sigurður Sigurðsson skrifar

Látið okkur í friði
Vilhjálmur Árnason skrifar

Gefðu fimmu!
Ágúst Arnar Þráinsson skrifar