Á 141 kílómetra hraða við Kringluna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júní 2018 06:02 Ökumaður var stöðvaður á ógnarhraða við Kringluna. Vísir Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Einn þeirra var stöðvaður í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, en aksturslag hans benti til að hann væri undir áhrifum vímuefna. Það reyndist vera raunin ef marka má dagbók lögreglunnar. Fíkniefnapróf sem ökumaðurinn tók benti til að hann hafði innbyrt fimm tegundir fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Hann var þó látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku. Ökumaður bifhjóls var jafnframt stöðvaður eftir hraðakstur við Kringluna skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Hann hafði mælst á 141 km/klst hraða, en þar er hámarkshraðinn aðeins 60 km/klst. Ökumaðurinn var því sviptur ökuréttindum á staðnum og sektaður. Þá brást lögreglan við tilkynningu um líkamsárás í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Þrátt fyrir að árásarmaðurinn hafi verið á bak og burt þegar lögreglumenn mættu á staðinn er talið vitað hver var þar að verki. Jafnframt er tekið fram í skeyti lögreglunnar að þolandi mannsins hafi aðeins hlotið minniháttar áverka. Einnig slasaðist erlendur karlmaður á miðnæturgöngu í Esjuhlíðum í nótt. Er hann sagður hafa verið að ganga á hálum, stórgrýttum slóða þegar hann hrasaði og féll marga metra. Hann hlaut áverka í andliti og höfði og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Lögreglumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Einn þeirra var stöðvaður í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, en aksturslag hans benti til að hann væri undir áhrifum vímuefna. Það reyndist vera raunin ef marka má dagbók lögreglunnar. Fíkniefnapróf sem ökumaðurinn tók benti til að hann hafði innbyrt fimm tegundir fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Hann var þó látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku. Ökumaður bifhjóls var jafnframt stöðvaður eftir hraðakstur við Kringluna skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Hann hafði mælst á 141 km/klst hraða, en þar er hámarkshraðinn aðeins 60 km/klst. Ökumaðurinn var því sviptur ökuréttindum á staðnum og sektaður. Þá brást lögreglan við tilkynningu um líkamsárás í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Þrátt fyrir að árásarmaðurinn hafi verið á bak og burt þegar lögreglumenn mættu á staðinn er talið vitað hver var þar að verki. Jafnframt er tekið fram í skeyti lögreglunnar að þolandi mannsins hafi aðeins hlotið minniháttar áverka. Einnig slasaðist erlendur karlmaður á miðnæturgöngu í Esjuhlíðum í nótt. Er hann sagður hafa verið að ganga á hálum, stórgrýttum slóða þegar hann hrasaði og féll marga metra. Hann hlaut áverka í andliti og höfði og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.
Lögreglumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira