Birti stefnu í máli öðrum stefnuvotti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júní 2018 06:00 Nafn Þorsteins Hjaltested hefur einna helst komið upp í tengslum við eignarhaldið á Vatnsenda í Kópavogi. VÍSIR/PJETUR Friðrik Ragnar Jónsson hefur verið dæmdur til að greiða Þorsteini Hjaltested um 119 milljón krónur auk vaxta vegna skuldar. Við meðferð málsins var deilt um lögmæti stefnubirtingar í því. Friðrik krafðist frávísunar því stefnan hefði ekki verið rétt birt. Stefnuvottur hefði komið að heimili hans en þá var Friðrik erlendis. Stefnuvotturinn hafði hringt í annan stefnuvott og fengið hann til að mæta að heimili hans, birt honum stefnuna og skutlað henni inn um póstlúguna. Var ritað í birtingarvottorð að sá síðarnefndi hefði hist fyrir á heimilinu. Taldi lögmaður Friðriks að stefnuvottinum hefði borið að reyna að birta stefnuna leigjanda í kjallara hússins áður en þessi leið var farin. Hefði hann ekki reynt til fullnustu að birta stefnuna fyrir íbúum hússins. Dómurinn féllst ekki á þetta og taldi heimilt að birta stefnuna hinum stefnuvottinum. Efnisdómur gekk því í málinu. Lögmaður Friðriks segir að málinu verði áfrýjað. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Deilur um Vatnsendaland Kópavogur Tengdar fréttir Þorsteinn krefst 5,6 milljarða frá Kópavogsbæ Þorsteinn Hjaltested, ábúandi á Vatnsenda, hefur stefnt Kópavogsbæ til greiðslu 5,6 milljarða í eignarnámsbætur vegna eignarnáms bæjarins á landi úr Vatnsenda árið 2007. 29. maí 2018 10:28 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Friðrik Ragnar Jónsson hefur verið dæmdur til að greiða Þorsteini Hjaltested um 119 milljón krónur auk vaxta vegna skuldar. Við meðferð málsins var deilt um lögmæti stefnubirtingar í því. Friðrik krafðist frávísunar því stefnan hefði ekki verið rétt birt. Stefnuvottur hefði komið að heimili hans en þá var Friðrik erlendis. Stefnuvotturinn hafði hringt í annan stefnuvott og fengið hann til að mæta að heimili hans, birt honum stefnuna og skutlað henni inn um póstlúguna. Var ritað í birtingarvottorð að sá síðarnefndi hefði hist fyrir á heimilinu. Taldi lögmaður Friðriks að stefnuvottinum hefði borið að reyna að birta stefnuna leigjanda í kjallara hússins áður en þessi leið var farin. Hefði hann ekki reynt til fullnustu að birta stefnuna fyrir íbúum hússins. Dómurinn féllst ekki á þetta og taldi heimilt að birta stefnuna hinum stefnuvottinum. Efnisdómur gekk því í málinu. Lögmaður Friðriks segir að málinu verði áfrýjað.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Deilur um Vatnsendaland Kópavogur Tengdar fréttir Þorsteinn krefst 5,6 milljarða frá Kópavogsbæ Þorsteinn Hjaltested, ábúandi á Vatnsenda, hefur stefnt Kópavogsbæ til greiðslu 5,6 milljarða í eignarnámsbætur vegna eignarnáms bæjarins á landi úr Vatnsenda árið 2007. 29. maí 2018 10:28 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Þorsteinn krefst 5,6 milljarða frá Kópavogsbæ Þorsteinn Hjaltested, ábúandi á Vatnsenda, hefur stefnt Kópavogsbæ til greiðslu 5,6 milljarða í eignarnámsbætur vegna eignarnáms bæjarins á landi úr Vatnsenda árið 2007. 29. maí 2018 10:28