Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. júlí 2018 09:00 LeBron hefur eignað sér austrið undanfarinn áratug. Nú bíður vestrið vísir/getty Greint var frá því í morgun að LeBron James væri búinn að ná samningum við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu næstu fjögur árin.Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn. Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar. Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar. ,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.Now LA has a God and a King!Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018 Schwarzenegger er mjög spenntur fyrir komu LeBronLeikarinn og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger getur ekki beðið eftir því að fylgjast með LeBron James í Los Angeles.Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018 Kobe BryantKobe Bryant er eitt stærsta nafnið í glæstri sögu LA Lakers. Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!! — Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018 Kareem Abdul-JabbarÖnnur af stærstu stjörnum í sögu LA Lakers er Kareem Abdul-Jabbar. Hann vonast til þess að Kawhi Leonard sé einnig á leið til félagsins.I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018 NBA Tengdar fréttir LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Greint var frá því í morgun að LeBron James væri búinn að ná samningum við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu næstu fjögur árin.Um fátt er meira ritað og rætt í íþróttalífinu í Bandaríkjunum þessa stundina og þar er Twitter umræðan ekki undanskilin. Los Angeles er borg stjarnanna og þær keppast við að bjóða LeBron velkominn. Óhætt er að tala um LeBron James sem skærustu stjörnu NBA deildarinnar í seinni tíð en hann er af mörgum talinn besti körfuknattleiksmaður sögunnar. Saga LA Lakers er svo sannarlega ekkert slor enda um að ræða eitt sigursælasta og sögufrægasta lið deildarinnar. ,,Nú hefur LA konung og Guð"Zlatan Ibrahimovic er ánægður að fá LeBron til LA en sænska knattspyrnugoðsögnin gekk til liðs við Los Angeles Galaxy fyrr á þessu ári.Now LA has a God and a King!Zlatan welcomes @KingJames pic.twitter.com/4gYooOpURD— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) July 2, 2018 Schwarzenegger er mjög spenntur fyrir komu LeBronLeikarinn og vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger getur ekki beðið eftir því að fylgjast með LeBron James í Los Angeles.Welcome, @KingJames. pic.twitter.com/Gy7JywiUwu— Arnold (@Schwarzenegger) July 2, 2018 Kobe BryantKobe Bryant er eitt stærsta nafnið í glæstri sögu LA Lakers. Welcome to the family @KingJames #lakers4life #striveforgreatness @JeanieBuss @MagicJohnson and RP well done!!! — Kobe Bryant (@kobebryant) July 2, 2018 Kareem Abdul-JabbarÖnnur af stærstu stjörnum í sögu LA Lakers er Kareem Abdul-Jabbar. Hann vonast til þess að Kawhi Leonard sé einnig á leið til félagsins.I am sure the Lakernation is rejoicing The acquisition of LeBron James means that the Lakers are just a smidgen away from being real contenders. Congrats to @MagicJohnson & @LALakersLive et al. Cross your fingers for news from San Antonio.— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) July 2, 2018
NBA Tengdar fréttir LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17