Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 12:00 Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00