Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Jónas Torfason og Ólöf Skaftadóttir skrifar 26. júlí 2018 06:00 Mikill sársauki fylgir sjúkdómnum, einkum á blæðingum. Vísir/Getty Nýtt lyf til meðferðar á sársauka vegna legslímuflakks, eða endómetríósu, var nýlega samþykkt í Bandaríkjunum. Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu sem veldur sársauka, blöðru- og þarmavandamálum auk ófrjósemi. Legslímuflakk er lítið rannsakað og lækning ekki þekkt. Oft er sársaukinn mikill þegar konur eru á blæðingum eða stunda kynlíf. Hingað til hefur sársauki og ófrjósemi verið meðhöndluð með lyfja- og hormónameðferð. Ester segir misjafnt hvort slíkt henti. „Það er ofsalega misjafnt hvort meðferðin hefur jákvæð áhrif á einkennin. Það er alls ekki gefið. Það er ofboðsleg vanþekking á sjúkdómnum og margar konur fá ekki meðhöndlun við hæfi.“ Hún segir dæmi þess að konur með endómetríósu verði fyrir fordómum af hálfu heilbrigðisstarfsfólks. „Ég hugsa að stór hluti þess sé að þetta er kvensjúkdómur; konur eru taldar móðursjúkar eða ekki tekið mark á þeim.“ Lyfið heitir Orilissa. Á rannsóknarstigi náðist nokkur árangur með lyfinu. Eitthvað var um aukaverkanir, höfuðverki og svefnerfiðleika. „Það er mikilvægt fyrir konur með endómetríósu að komast til læknis sem hefur sérþekkingu á sjúkdómnum. Við hjá samtökunum bendum konum á að hafa samband við okkur í gegnum heimasíðuna okkar.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Nýtt lyf til meðferðar á sársauka vegna legslímuflakks, eða endómetríósu, var nýlega samþykkt í Bandaríkjunum. Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu sem veldur sársauka, blöðru- og þarmavandamálum auk ófrjósemi. Legslímuflakk er lítið rannsakað og lækning ekki þekkt. Oft er sársaukinn mikill þegar konur eru á blæðingum eða stunda kynlíf. Hingað til hefur sársauki og ófrjósemi verið meðhöndluð með lyfja- og hormónameðferð. Ester segir misjafnt hvort slíkt henti. „Það er ofsalega misjafnt hvort meðferðin hefur jákvæð áhrif á einkennin. Það er alls ekki gefið. Það er ofboðsleg vanþekking á sjúkdómnum og margar konur fá ekki meðhöndlun við hæfi.“ Hún segir dæmi þess að konur með endómetríósu verði fyrir fordómum af hálfu heilbrigðisstarfsfólks. „Ég hugsa að stór hluti þess sé að þetta er kvensjúkdómur; konur eru taldar móðursjúkar eða ekki tekið mark á þeim.“ Lyfið heitir Orilissa. Á rannsóknarstigi náðist nokkur árangur með lyfinu. Eitthvað var um aukaverkanir, höfuðverki og svefnerfiðleika. „Það er mikilvægt fyrir konur með endómetríósu að komast til læknis sem hefur sérþekkingu á sjúkdómnum. Við hjá samtökunum bendum konum á að hafa samband við okkur í gegnum heimasíðuna okkar.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“