Fleiri FIFA stórlaxar sendir í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 09:00 Juan Angel Napout með Sepp Blatter. Vísir/Getty Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum. FIFA Fótbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Juan Angel Napout er nýjasti fjársvikamaðurinn innan Alþjóðafótboltasambandsins til að fá langan fangelsisdóm í Bandaríkjunum. Paragvæinn er fyrrum forseti Knattspyrnusambands Suður-Ameríku og gengdi einnig stöðu varaformanns hjá FIFA. Sterkur orðrómur var alltaf um peningaflæði í vasa FIFA stórlaxa á bak við tjöldin hjá FIFA en ekkert var gert í því. Alríkisröglreglan fór aftur á móti á fullum krafti í málið og þá fóru hlutirnia heldur betur að gerast. Napout var dæmdur sekur í desember í fyrra af dómstól í Brooklyn í New York en nú hefur dómari ákveðið refsinguna. Former CONMEBOL President Juan Angel Napout of Paraguay gets nine years in prison in FIFA scandal. https://t.co/fMCXtZF3SHpic.twitter.com/yemsyX1Tbk — AP Sports (@AP_Sports) August 29, 2018Juan Angel Napout fékk níu ára dóm og auk þess þarf hann að gefa eftir 3,37 milljónir dollara af „sviknu“ fé og borga ennfremur eina milljón dollara í sekt. Napout er á leið í fangelsi fyrir samsæri um fjárkúgun og tvö önnur fjársvik. Hinn sextugi Juan Angel Napout var fundinn sekur á sama tíma og Jose Maria Marin, fyrrum forseti brasilíska sambandsins. Marin er 86 ára og fékk fjögurra ára dóm en aðeins stærri sekt, 1,2 milljónir dollara.Fifa corruption: Paraguay's Juan Angel Napout jailed for nine years - https://t.co/kxFtOdmv0hpic.twitter.com/awfcsae56r — ABB News (@abbnewsonline) August 30, 2018Napout var handtekinn á Baur Au Lac hótelinu í Zurich í desember 2015 eða sjö mánuðum eftir að sjö forystukálfar FIFA voru handteknir á sama stað. Eftir handtökuna í maí 2015 hófust allsherjar hreinsanir innan raða FIFA og Sepp Blatter sagði í kjölfarið af sér. Napout var meðal annars mjög öflugur í því að stinga peningum undir borðið í kringum við gerð sjónvarpsamninga þar sem hann tók við mútum fyrir að selja ákveðnum fjölmiðlafyrirtækjum sjónvarpsréttinn á mótum.
FIFA Fótbolti Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira