Farþegar flugvélar frá Dubai í einangrun í New York Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2018 14:47 Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Vísir/EPA Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018 Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018
Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira