Brady sagður hafa fengið nóg af Belichick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 12:30 Samband Brady og Belichick hefur aldrei verið verra eftir því sem segir í bókinni. vísir/getty Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. „Ef þú ert búinn að vera giftur sama pirraða einstaklingnum í 18 ár. Einstaklingi sem fer í taugarnar á þér og hrósar þér aldrei þá er ekki ólíklegt að þú viljir fá skilnað,“ segir einn heimildarmanna Ian O'Connor sem skrifar bókina. Brady hefur verið með Belichick sem þjálfara allan sinn feril og eftir átök síðasta vetur var Brady orðinn verulega þreyttur á þjálfaranum að því er segir í bókinni. „Tom veit að Bill er besti þjálfari deildarinnar en hann er búinn að fá nóg af honum. Ef Tom gæti það þá held ég að hann myndi fara,“ segir heimildarmaðurinn. Bókin kemur út eftir viku en hún er gerð án samþykkis Belichick sem kemur ekkert sérstaklega á óvart. O'Connor ræddi við 350 manns við gerð bókarinnar og allir tengjast Patriots eða Belichick. Seint í mars á þessu ári var Brady ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði að spila fyrir Belichick. „Á endanum gat hann hvorki hætt eða beðið um félagaskipti þó svo hann hafi langað til þess. Er Belichick sendi Jimmy Garoppolo til 49ers þá var nánast búið að læsa Brady inni. Ef hann hefði hætt eða farið eftir það þá hefðu orðið uppþpot hjá stuðningsmönnum Patriots,“ segir í bókinni. Búist er við að bókin muni valda nokkru fjaðrafoki og hún mun ekki gleðja Bill Belichick. NFL Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. „Ef þú ert búinn að vera giftur sama pirraða einstaklingnum í 18 ár. Einstaklingi sem fer í taugarnar á þér og hrósar þér aldrei þá er ekki ólíklegt að þú viljir fá skilnað,“ segir einn heimildarmanna Ian O'Connor sem skrifar bókina. Brady hefur verið með Belichick sem þjálfara allan sinn feril og eftir átök síðasta vetur var Brady orðinn verulega þreyttur á þjálfaranum að því er segir í bókinni. „Tom veit að Bill er besti þjálfari deildarinnar en hann er búinn að fá nóg af honum. Ef Tom gæti það þá held ég að hann myndi fara,“ segir heimildarmaðurinn. Bókin kemur út eftir viku en hún er gerð án samþykkis Belichick sem kemur ekkert sérstaklega á óvart. O'Connor ræddi við 350 manns við gerð bókarinnar og allir tengjast Patriots eða Belichick. Seint í mars á þessu ári var Brady ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði að spila fyrir Belichick. „Á endanum gat hann hvorki hætt eða beðið um félagaskipti þó svo hann hafi langað til þess. Er Belichick sendi Jimmy Garoppolo til 49ers þá var nánast búið að læsa Brady inni. Ef hann hefði hætt eða farið eftir það þá hefðu orðið uppþpot hjá stuðningsmönnum Patriots,“ segir í bókinni. Búist er við að bókin muni valda nokkru fjaðrafoki og hún mun ekki gleðja Bill Belichick.
NFL Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira