Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 09:30 Romelu Lukaku skorar hér þriðja mark Belgíu í leiknum í gær. Vísir/Vilhelm Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira