Ivan Drago snýr aftur í Creed 2 Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2018 19:53 Ivan og Victor Drago standa andspænis Adonis Johnson. Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira