Ivan Drago snýr aftur í Creed 2 Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2018 19:53 Ivan og Victor Drago standa andspænis Adonis Johnson. Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira