Frír bjór út um allt í Cleveland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 12:00 Bjórinn kom úr skápnum og nýtt upphaf fyrir Cleveland. vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. Budweiser var með tíu kæliskápa í borginni fulla af Bud Light. Utan um þá var keðja með tölvustýringu. Skáparnir opnuðust svo allir á sama tíma um leið og Cleveland vann NY Jets í nótt. Skáparnir hafa verið þarna svo lengi að það hefur þurft að skipta um bjór í skápunum því þeir voru að renna út. Bjórinn sem var í skápunum núna var 37 daga gamall. Lögreglan í Cleveland sló á létta strengi er skáparnir voru loksins opnaðir í nótt.We WON!!! —-Wait....Oh God. The free beer thing...Ok Cleveland. Stay calm. GO BROWNS!!! @Browns@budlight#CLE — Cleveland Police (@CLEpolice) September 21, 2018 Það hafði alls staðar myndast röð í kringum skápana. Þeir sem voru við skápinn er leikurinn kláraðist fengu bauk. Hér má sjá sögulegu stundina er skápur opnast.The fridge opens.... ( by @IrishInCle) pic.twitter.com/JRXeuH2I4Z — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018 Það var passað vel upp á að klára hvern einasta bauk og líklega allir að sofa út í dag.Good night, everyone. pic.twitter.com/GMxSWk0ExV — Darren Rovell (@darrenrovell) September 21, 2018
NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sjá meira
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31