Vill viðtækara samstarf til að uppræta brotastarfsemi á vinnumarkaði Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2018 19:45 Aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar telur að vinnustaðaeftirlitið, sem stofnunin sér um, muni ekki uppræta þá brotastarfsemi sem á sér stað á vinnumarkaði hér á landi. Hún vill víðtækara samstarf við atvinnurekendur og telur alla aðila vinnumarkaðar þurfa að koma að borðinu til að hægt sér að laga þetta mál. Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skelfilega stöðu erlends verkafólks á Íslandi. Vinnumálastofnun hefur víðtækt hlutverk með eftirliti starfsmannaleiga og öll verktakafyrirtæki sem senda starfsmenn hingað til lands eiga að skrá sig hjá stofnuninni, þá bæði fyrirtækin og starfsmennina sem þau koma með. Þar er einnig séð um vinnustaðaeftirlit. Vinnumálastofnun hefur verið gagnrýnd fyrir að nýta úrræði sín lítið sem ekkert. Aðstoðarforstjóri stofnunarinnar vísar því á bug. „Við erum mjög virk í vinnueftirlitinu. Það er ekki alveg rétt það sem kom fram í þessum þætti Kveikur. Vegna þess að við fórum yfir 50 ferðir árið 2017 og það eru komnar 68 eftirlitsferðir á vinnustaði núna árið 2018,” segir Unnur. Til samanburðar hafa verkalýðsfélögin heimsótt tæplega 1.200 fyrirtæki og verktaka um land allt það sem af er ári, samkvæmt tölum frá Alþýðusambandinu.Ætti Vinnumálastofnun ekki að beita sér örlítið harðar í þessum málum en hefur verið gert? Hvar liggur brotalömin í þessu? „Það er ekki auðvelt að beita sér mikið harðar í þessu. Við reynum að vinna traust þessa fólks. Þetta fólk hefur engan áhuga á því að við komum og segjum þið verðið að borga hærri laun, þið verðið að gera þetta og leggið fram gögn á borðið. Þetta fólk er í mjög veikri stöðu. Þá erum við að kippa undan þeim teppinu, við erum að taka af þeim vinnuna og oftast húsnæðið,” bendir hún á og bætir við að þess vegna noti Vinnumálastofnun lítið þau úrræði að loka vinnustöðum eins og þau hafi heimild til. Kjaramál Tengdar fréttir Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3. október 2018 20:00 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Aðstoðarforstjóri Vinnumálastofnunar telur að vinnustaðaeftirlitið, sem stofnunin sér um, muni ekki uppræta þá brotastarfsemi sem á sér stað á vinnumarkaði hér á landi. Hún vill víðtækara samstarf við atvinnurekendur og telur alla aðila vinnumarkaðar þurfa að koma að borðinu til að hægt sér að laga þetta mál. Mikil umræða hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skelfilega stöðu erlends verkafólks á Íslandi. Vinnumálastofnun hefur víðtækt hlutverk með eftirliti starfsmannaleiga og öll verktakafyrirtæki sem senda starfsmenn hingað til lands eiga að skrá sig hjá stofnuninni, þá bæði fyrirtækin og starfsmennina sem þau koma með. Þar er einnig séð um vinnustaðaeftirlit. Vinnumálastofnun hefur verið gagnrýnd fyrir að nýta úrræði sín lítið sem ekkert. Aðstoðarforstjóri stofnunarinnar vísar því á bug. „Við erum mjög virk í vinnueftirlitinu. Það er ekki alveg rétt það sem kom fram í þessum þætti Kveikur. Vegna þess að við fórum yfir 50 ferðir árið 2017 og það eru komnar 68 eftirlitsferðir á vinnustaði núna árið 2018,” segir Unnur. Til samanburðar hafa verkalýðsfélögin heimsótt tæplega 1.200 fyrirtæki og verktaka um land allt það sem af er ári, samkvæmt tölum frá Alþýðusambandinu.Ætti Vinnumálastofnun ekki að beita sér örlítið harðar í þessum málum en hefur verið gert? Hvar liggur brotalömin í þessu? „Það er ekki auðvelt að beita sér mikið harðar í þessu. Við reynum að vinna traust þessa fólks. Þetta fólk hefur engan áhuga á því að við komum og segjum þið verðið að borga hærri laun, þið verðið að gera þetta og leggið fram gögn á borðið. Þetta fólk er í mjög veikri stöðu. Þá erum við að kippa undan þeim teppinu, við erum að taka af þeim vinnuna og oftast húsnæðið,” bendir hún á og bætir við að þess vegna noti Vinnumálastofnun lítið þau úrræði að loka vinnustöðum eins og þau hafi heimild til.
Kjaramál Tengdar fréttir Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3. október 2018 20:00 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Ekki verið sakfellt í vinnumansalsmálum í mörg ár Verkalýðshreyfingin hefur lengi kallað eftir aðgerðaráætlun í mansalsmálum hér á landi en segir pólitískan vilja vanta. Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýninni. 3. október 2018 20:00