Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2018 15:49 Áreksturinn var mjög harkalegur og mildi að enginn hafi slasast alvarlega. Vísir Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. Af myndskeiði sem fréttastofa hefur undir höndum og sést hér að neðan má sjá aðdraganda árekstursins glögglega. Ökumaður svarts Volkswagen bíls á leið suður Kringlumýrarbraut ók bíl sínum áleiðis yfir gatnamótin á eldrauðu ljósi. Grænt ljós var komið á fyrir bíla á leiðinni austur eða vestur Háaleitisbraut. Nissan jeppi, sem var fremstur á ljósunum á leið vestur, ók af stað yfir gatnamótin en fékk skyndilega Volkswagen bílinn inn í hliðina á sér. Nissan jeppinn valt ekki en kastaðist á þriðja bíl sem beið handan gatnamótanna á leiðinni yfir þau. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn alvarlega í árekstrinum. Nokkrar tafir urðu á umferð um gatnamótin á meðan viðbragðsaðilar sinntu vinnu á vettvangi. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Rétt er að taka fram að tímastimpillinn í myndbandinu að neðan er rangur.Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Lögreglumál Tengdar fréttir Þriggja bíla árekstur í Reykjavík Þrír fluttir á sjúkrahús. 2. október 2018 14:15 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. Af myndskeiði sem fréttastofa hefur undir höndum og sést hér að neðan má sjá aðdraganda árekstursins glögglega. Ökumaður svarts Volkswagen bíls á leið suður Kringlumýrarbraut ók bíl sínum áleiðis yfir gatnamótin á eldrauðu ljósi. Grænt ljós var komið á fyrir bíla á leiðinni austur eða vestur Háaleitisbraut. Nissan jeppi, sem var fremstur á ljósunum á leið vestur, ók af stað yfir gatnamótin en fékk skyndilega Volkswagen bílinn inn í hliðina á sér. Nissan jeppinn valt ekki en kastaðist á þriðja bíl sem beið handan gatnamótanna á leiðinni yfir þau. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn alvarlega í árekstrinum. Nokkrar tafir urðu á umferð um gatnamótin á meðan viðbragðsaðilar sinntu vinnu á vettvangi. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Rétt er að taka fram að tímastimpillinn í myndbandinu að neðan er rangur.Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þriggja bíla árekstur í Reykjavík Þrír fluttir á sjúkrahús. 2. október 2018 14:15 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira