Missir af sínu fyrsta stórmóti í sextán ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2018 11:30 Það verður skrítið að sjá franska landsliðið án Karabatic enda langt síðan það gerðist síðast. vísir/getty Franska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag er ljóst varð að besti handboltamaður heims, Nikola Karabatic, yrði ekki með liðinu á HM í janúar. Karabatic fór nefnilega í aðgerð í gær og verður frá í fjóra til sex mánuði vegna meiðslanna. „Ég hef verið að glíma við þessi meiðsli lengi eða áður en ég fór á HM 2017,“ sagði Karabatic sem hefur verið að bíta á jaxlinn lengi og þar sem hvíld í sumar skilaði honum engu var ekki hægt að fresta þessari aðgerð lengur. Hinn 34 ára gamli Karabatic spilaði í fyrsta sinn á stórmóti árið 2003 og hefur verið með á öllum mótum síðan þá. Hér að neðan má sjá ótrúlegan árangur Karabatic með franska liðinu..@NKARABATIC at international competitions since he debuted on the French national team in late 2002!#GOATpic.twitter.com/3wYRCYXGE3 — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 19, 2018 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
Franska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag er ljóst varð að besti handboltamaður heims, Nikola Karabatic, yrði ekki með liðinu á HM í janúar. Karabatic fór nefnilega í aðgerð í gær og verður frá í fjóra til sex mánuði vegna meiðslanna. „Ég hef verið að glíma við þessi meiðsli lengi eða áður en ég fór á HM 2017,“ sagði Karabatic sem hefur verið að bíta á jaxlinn lengi og þar sem hvíld í sumar skilaði honum engu var ekki hægt að fresta þessari aðgerð lengur. Hinn 34 ára gamli Karabatic spilaði í fyrsta sinn á stórmóti árið 2003 og hefur verið með á öllum mótum síðan þá. Hér að neðan má sjá ótrúlegan árangur Karabatic með franska liðinu..@NKARABATIC at international competitions since he debuted on the French national team in late 2002!#GOATpic.twitter.com/3wYRCYXGE3 — Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) October 19, 2018
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira