Yahya Hassan gert að leita sér aðstoðar á geðdeild Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2018 13:17 Ljóðabók Yahya Hassan kom út árið 2013 og vakti hún gríðarlega athygli. Getty/Francis Dean Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. Hassan var ákærður fyrir 42 brot og játaði hann sök í þeim öllum. Ljóðskáldið var meðal annars ákært fyrir að hafa ráðist á félaga sinn með brotinni glerflösku og hótað honum lífláti. Þá var hann einnig ákærður fyrir önnur ofbeldisbrot, hótanir, skemmdarverk og brot gegn nálgunarbanni. Verjandinn Michael Juul Eriksen segir í samtali við DR að það sé undir lækni komið hvenær Hassan verði útskrifaður af geðdeild.Afplánaði dóm fyrir skotárás Yahya Hassan var úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí síðastliðnum og hefur dvalið á réttargeðdeild síðan. Fyrir tveimur árum var hann dæmdur í eins árs og níu mánaða fangelsi fyrir að skjóta sautján ára mann í fótinn í Árósum. Hassan vakti mikla athygli þegar hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 2013, þá átján ára að aldri. Ljóðabókin seldist í miklu magni en í henni lýsti hann uppvaxtarárum sínum í innflytjendahverfi í Árósum. Hann kom til Íslands árið 2014 til að kynna bók sína. Norðurlönd Tengdar fréttir Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. Hassan var ákærður fyrir 42 brot og játaði hann sök í þeim öllum. Ljóðskáldið var meðal annars ákært fyrir að hafa ráðist á félaga sinn með brotinni glerflösku og hótað honum lífláti. Þá var hann einnig ákærður fyrir önnur ofbeldisbrot, hótanir, skemmdarverk og brot gegn nálgunarbanni. Verjandinn Michael Juul Eriksen segir í samtali við DR að það sé undir lækni komið hvenær Hassan verði útskrifaður af geðdeild.Afplánaði dóm fyrir skotárás Yahya Hassan var úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí síðastliðnum og hefur dvalið á réttargeðdeild síðan. Fyrir tveimur árum var hann dæmdur í eins árs og níu mánaða fangelsi fyrir að skjóta sautján ára mann í fótinn í Árósum. Hassan vakti mikla athygli þegar hann gaf út fyrstu ljóðabók sína árið 2013, þá átján ára að aldri. Ljóðabókin seldist í miklu magni en í henni lýsti hann uppvaxtarárum sínum í innflytjendahverfi í Árósum. Hann kom til Íslands árið 2014 til að kynna bók sína.
Norðurlönd Tengdar fréttir Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00 Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Ár hinna lúskruðu kvenna Bókmenntaárið 2014 var gott í það heila tekið þótt ekki sé hægt að tala um einhver vatnaskil. Margir okkar bestu höfunda sendu frá sér góðar bækur, nýliðun lofaði góðu og ljóð, barnabækur og þýðingar erlendra öndvegisverka blómstruðu. 5. janúar 2015 13:00
Jólabókaflóð uppgjör: Arnaldur er konungurinn Arnaldur Indriðason heldur velli sem söluhæsti rithöfundurinn og er árangur hans undanfarin fimmtán árin undraverður. 15. janúar 2015 11:16