Keypti 200 sæti í fremstu röð á tónleika Ja Rule eingöngu til að skilja þau eftir auð Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2018 09:39 Skjáskot af Instagram-færslu 50 Cent. Rapparinn hefur skeytt sjálfum sér inn á myndina og ímyndar sér að svona muni áhorfendaskarinn þann 9. nóvember næstkomandi líta út. Skjáskot/Instagram Bandaríski rapparinn 50 Cent segist hafa fest kaup á tvö hundruð bestu sætunum á tónleika rapparans Ja Rule, eingöngu til þess að sætin yrðu auð á tónleikunum. Rappararnir hafa lengi eldað grátt silfur saman og virðist 50 Cent staðráðinn í því að halda lífi í erjum þeirra á milli. 50 Cent greindi frá þessu í nokkuð meinfýsnum athugasemdum á Instagram. „Ég var að kaupa 200 sæti í fremstu röðum svo þau verði tóm. LOL,“ skrifaði rapparinn, og viðurkenndi jafnframt að fólki þætti hann andstyggilegur. View this post on Instagram#50cent bought a whole bunch of #jarule tickets on Groupon A post shared by DJ Akademiks (@akadmiks) on Oct 26, 2018 at 9:29am PDT 50 Cent hefur því þurft að punga út um þrjú þúsund Bandaríkjadölum, eða um 360 þúsund íslenskum krónum á núverandi gengi, fyrir miðana sem kosta 15 dali stykkið. Tónleikarnir verða haldnir þann 9. nóvember næstkomandi. Í kjölfar kaupanna, sem þó hafa ekki fengist staðfest, hefur 50 Cent birt myndir úr áhorfendaskara væntanlegra tónleika Ja Rule. Glöggir sjá að átt hefur verið við myndirnar en ljóst er að rapparanum er afar skemmt yfir uppátækinu. Ja Rule hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. View this post on InstagramWhat a show, I mean just fucking great. Do it againmy kid went to the restroom. LOL #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 26, 2018 at 10:57pm PDT 50 Cent hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum síðustu misseri og virðist leitast við að hneyksla netverja með uppátækjum sínum. Hann var til að mynda gagnrýndur fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews þegar sá síðarnefndi greindi frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. Þá bauð hann nýlega UFC-bardagakappanum Khabib Nurmagomedov tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja skilið við UFC. Tónlist Tengdar fréttir Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira
Bandaríski rapparinn 50 Cent segist hafa fest kaup á tvö hundruð bestu sætunum á tónleika rapparans Ja Rule, eingöngu til þess að sætin yrðu auð á tónleikunum. Rappararnir hafa lengi eldað grátt silfur saman og virðist 50 Cent staðráðinn í því að halda lífi í erjum þeirra á milli. 50 Cent greindi frá þessu í nokkuð meinfýsnum athugasemdum á Instagram. „Ég var að kaupa 200 sæti í fremstu röðum svo þau verði tóm. LOL,“ skrifaði rapparinn, og viðurkenndi jafnframt að fólki þætti hann andstyggilegur. View this post on Instagram#50cent bought a whole bunch of #jarule tickets on Groupon A post shared by DJ Akademiks (@akadmiks) on Oct 26, 2018 at 9:29am PDT 50 Cent hefur því þurft að punga út um þrjú þúsund Bandaríkjadölum, eða um 360 þúsund íslenskum krónum á núverandi gengi, fyrir miðana sem kosta 15 dali stykkið. Tónleikarnir verða haldnir þann 9. nóvember næstkomandi. Í kjölfar kaupanna, sem þó hafa ekki fengist staðfest, hefur 50 Cent birt myndir úr áhorfendaskara væntanlegra tónleika Ja Rule. Glöggir sjá að átt hefur verið við myndirnar en ljóst er að rapparanum er afar skemmt yfir uppátækinu. Ja Rule hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. View this post on InstagramWhat a show, I mean just fucking great. Do it againmy kid went to the restroom. LOL #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 26, 2018 at 10:57pm PDT 50 Cent hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum síðustu misseri og virðist leitast við að hneyksla netverja með uppátækjum sínum. Hann var til að mynda gagnrýndur fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews þegar sá síðarnefndi greindi frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. Þá bauð hann nýlega UFC-bardagakappanum Khabib Nurmagomedov tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja skilið við UFC.
Tónlist Tengdar fréttir Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira
Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00