Bónus hættir með plastpoka Andri Eysteinsson skrifar 27. október 2018 11:27 Verslanir Bónus eru 32, hér er verslunin í Faxafeni. Bónus hefur hætt sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. Frá þessu er greint á Facebook síðu verslunarinnar. Ákvörðun hefur verið tekin um að bjóða frekar upp á lífniðurbrjótanlega burðarpoka samkvæmt því sem segir í færslunni. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus sagði í samtali við Vísi að unnið hafi verið að því að hætta með plastpokana í eitt og hálft ár af umhverfissjónarmiðum. Vinna hafi staðið yfir í að finna niðurbrjótanlegan poka sem stæðust kröfur neytanda, til dæmis varðandi styrk. Guðmundur segir nýju pokana þó ekki vera í sama flokki og plastið en hvetur neytendur til þess að nýta sér fjölnotapoka frekar en einnota burðarpoka en Bónus hyggst gefa viðskiptavinum slíka poka næstu daga. Bónusverslanir landsins eru 32 talsins og eru þar af 20 á höfuðborgarsvæðinu. Viðskiptavinum Bónus verður boðið upp á fjölnota burðarpoka, endurgjaldslaust en 100.000 pokar eru í boði. Landsmenn versla mikið í keðjunni og er því ljóst að mikill fjöldi plastpoka hafa verið notaðir á degi hverjum. Bónus segir í færslunni að ákvörðunin muni hafa í för með sér minna plast - minni mengun. Neytendur Umhverfismál Mest lesið Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Sjá meira
Bónus hefur hætt sölu á plastburðarpokum í verslunum sínum. Frá þessu er greint á Facebook síðu verslunarinnar. Ákvörðun hefur verið tekin um að bjóða frekar upp á lífniðurbrjótanlega burðarpoka samkvæmt því sem segir í færslunni. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus sagði í samtali við Vísi að unnið hafi verið að því að hætta með plastpokana í eitt og hálft ár af umhverfissjónarmiðum. Vinna hafi staðið yfir í að finna niðurbrjótanlegan poka sem stæðust kröfur neytanda, til dæmis varðandi styrk. Guðmundur segir nýju pokana þó ekki vera í sama flokki og plastið en hvetur neytendur til þess að nýta sér fjölnotapoka frekar en einnota burðarpoka en Bónus hyggst gefa viðskiptavinum slíka poka næstu daga. Bónusverslanir landsins eru 32 talsins og eru þar af 20 á höfuðborgarsvæðinu. Viðskiptavinum Bónus verður boðið upp á fjölnota burðarpoka, endurgjaldslaust en 100.000 pokar eru í boði. Landsmenn versla mikið í keðjunni og er því ljóst að mikill fjöldi plastpoka hafa verið notaðir á degi hverjum. Bónus segir í færslunni að ákvörðunin muni hafa í för með sér minna plast - minni mengun.
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Sjá meira