Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 12:30 Demaryius Thomas á eftir að styrkja lið Houston Texans mikið. vísir/getty Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst. NFL Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira
Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst.
NFL Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira