Meira um rétt og kjör aldraðra Óli Stefáns Runólfsson skrifar 7. nóvember 2018 07:00 Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Þá er þeim einnig meinað að rétta hlut sinn með vinnu, sem hefðu til þess getu, því þá skerðast greiðslur frá Tryggingastofnun. Það ætti ekki að skattleggja tekjur sem ná ekki upphæð til lífsviðurværis. Aldraðir með há eftirlaun gætu unnið án skerðingar. Það á ekki að refsa þeim sem fá greitt frá Tryggingastofnun fyrir að hafa ekki komist á „jötuna“ og fengið há eftirlaun í ellinni. Í stað þess eru þeir hnepptir í fátækt og „nútímaþrælatök“. Inga Sæland skrifaði pistil nýlega, þar sem fram kom að Flokkur fólksins hefði lagt fram frumvarp á Alþingi til afnáms skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna, en frumvarpið ekki fengið afgreiðslu úr nefnd þingsins. Frumvarpinu fylgdi skýrsla Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings þar sem fram kom að ríkissjóður mundi hagnast á að afnema frítekjumarkið. Hvers vegna skyldu stjórnvöld vilja viðhalda þessu óréttlæti? Ráða þar sérhagsmunir, græðgi og „mannvonska“? Getur verið að mikil auðsöfnun umfram þarfir sé fíkn, sem þarf að meðhöndla sem sjúkdóm? Breyti ráðamenn þjóðarinnar ekki afstöðu sinni og rétti hlut aldraðra í launum, og þeirra sem njóta ekki eftirlauna en fá laun frá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brotið er á rétti þeirra, og þá einnig gagnvart greinum í stjórnarskránni um jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson Skoðun Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Opnari staða Þorsteinn Pálsson Fastir pennar Vinnufriður Eyþór Arnalds Skoðun Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson Skoðun Íslands fullorðnu synir Hannes Pétursson Skoðun Reynslusaga úr stórborginni Hildur Sverrisdóttir Skoðun Snertihungur Lára G. Sigurðardóttir Skoðun VG á tímamótum Fastir pennar Skoðun Skoðun Að hamstra húsnæði Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Heilnæmt umhverfi – má brjóta verkefnið upp? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Fyrir heimabæinn minn Hilmar Gunnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Þegar kristin trú er sögð án krossins — Hvar sagan byrjar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hver er sinnar gæfu smiður, hver er næstur sjálfum sér Jón Þór Júlíusson skrifar Skoðun Samráðsleysi um atvinnuleysistryggingar er feigðarflan Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Gefum íslensku séns Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ný nálgun á foreldrasamstarf Valgeir Þór Jakobsson skrifar Skoðun Hvenær er það besta nógu gott? Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð íslenskrar líftækni Jens Bjarnason skrifar Skoðun Sjókvíaeldi og framtíð villta laxins Brynjar Arnarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: martraðarkenndur draumur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar Skoðun Þegar Píratar vöruðu okkur við Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Farsismi Trumps Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Að finna upp hjólið! Sigfús Aðaslsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Um uppbyggingu og starfsemi Arctic Adventures við Skaftafell Ásgeir Baldurs skrifar Skoðun Orkuskipti í orði – ekki á borði Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Fiskeldi til framtíðar Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Dómarar í vitnastúku Hilmar Garðars Þorsteinsson skrifar Skoðun Uppbygging á Blikastöðum Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Stóru málin: Börn í leikskólum, ekki á biðlistum Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Ísland einn jaðar á einum stað? Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Ný rannsókn með stórfrétt? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Eru kórallar á leið í sögubækurnar? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Þá er þeim einnig meinað að rétta hlut sinn með vinnu, sem hefðu til þess getu, því þá skerðast greiðslur frá Tryggingastofnun. Það ætti ekki að skattleggja tekjur sem ná ekki upphæð til lífsviðurværis. Aldraðir með há eftirlaun gætu unnið án skerðingar. Það á ekki að refsa þeim sem fá greitt frá Tryggingastofnun fyrir að hafa ekki komist á „jötuna“ og fengið há eftirlaun í ellinni. Í stað þess eru þeir hnepptir í fátækt og „nútímaþrælatök“. Inga Sæland skrifaði pistil nýlega, þar sem fram kom að Flokkur fólksins hefði lagt fram frumvarp á Alþingi til afnáms skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna, en frumvarpið ekki fengið afgreiðslu úr nefnd þingsins. Frumvarpinu fylgdi skýrsla Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings þar sem fram kom að ríkissjóður mundi hagnast á að afnema frítekjumarkið. Hvers vegna skyldu stjórnvöld vilja viðhalda þessu óréttlæti? Ráða þar sérhagsmunir, græðgi og „mannvonska“? Getur verið að mikil auðsöfnun umfram þarfir sé fíkn, sem þarf að meðhöndla sem sjúkdóm? Breyti ráðamenn þjóðarinnar ekki afstöðu sinni og rétti hlut aldraðra í launum, og þeirra sem njóta ekki eftirlauna en fá laun frá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brotið er á rétti þeirra, og þá einnig gagnvart greinum í stjórnarskránni um jafnrétti.
Skoðun Skóli án aðgreiningar: aðferð til að tryggja mannréttindi Anna Lára Steindal,Katarzyna Kubiś skrifar
Skoðun Hjóla – og göngustígar í Reykjavík: Metnaður á pappír, en brotakennd framkvæmd Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Trump „verður að fá“ Grænland fyrir Elon Musk, ekki vegna þjóðaröryggis Bandaríkjanna Page Wilson skrifar
Skoðun Sjókvíaeldið: Höfuðstól náttúrunnar fórnað fyrir skammtímagróða Stefán Jón Hafstein skrifar