Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 10:00 Russell Wilson á ferðinni í nótt. vísir/getty Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Sjá meira
Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Hörkuleikur í bikarnum Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Sjá meira