Liðsfélagarnir rændu öllu dótinu hans Bell Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2018 23:30 Bell í leik gegn Patriots. vísir/getty Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan. Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd — Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018 Meðal áhugaverðra hluta sem voru í boði var „mixtape“ sem hét einfaldlega „Le'Veon Bell #1“. Voru skiptar skoðanir á verðmæti þess. Þó svo þetta hafi farið fyrir brjóstið á mörgum þá virðist sem svo að þetta hafi verið gert í góðu og léttu gríni. Öllu gríni fylgir þó alvara. Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag. NFL Tengdar fréttir Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Það varð endanlega ljóst í gær að Le'Veon Bell spilar ekki með Pittsburgh Steelers í vetur. Liðsfélagar hans biðu ekki boðanna er það varð ljóst og stálu öllu dótinu hans. Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan. Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd — Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018 Meðal áhugaverðra hluta sem voru í boði var „mixtape“ sem hét einfaldlega „Le'Veon Bell #1“. Voru skiptar skoðanir á verðmæti þess. Þó svo þetta hafi farið fyrir brjóstið á mörgum þá virðist sem svo að þetta hafi verið gert í góðu og léttu gríni. Öllu gríni fylgir þó alvara. Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag.
NFL Tengdar fréttir Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Neitaði að láta sjá sig og skildi 1,8 milljarða eftir á borðinu Le'Veon Bell er einn besti hlauparinn í NFL-deildinni en hann mun ekki spila eina einustu mínútu á þessu tímabilið þrátt fyrir að vera ómeiddur og á toppi síns ferils. 14. nóvember 2018 22:45