Flugvél Merkel þurfti að nauðlenda Atli Ísleifsson skrifar 29. nóvember 2018 23:26 Angela Merkel Þýskalandskanslari. Getty/Sean Gallup Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak. Skrifstofa kanslarans segir að ekkert ami að Merkel eða öðrum í sendinefnd Þýskalands. Flugstjórinn ákvað að lenda vélinni í Köln eftir að tæknibilun kom upp. Ákveðið var að snúa vélinni til þýsku borgarinnar Kölnar þegar flogið var yfir Holland, tæpri klukkustund eftir að hún tók á loft í Berlín. Þýskir fjölmiðlar segja að Merkel muni halda för sinni áfram til Argentínu á morgun. Ekki hafa fengist upplýsingar um hvers kyns tæknileg vandamál komu upp, en mikill viðbúnaður var á flugvellinum við lendingu. Vélin er af gerðinni Airbus A340 og er nefnd í höfuðið á fyrrverandi kanslara Þýskalands, Konrad Adenauer. Deutsche Welle segir frá því að umrædd vél hafi áður verið til vandræða og ítrekað truflað ferðalög Frank-Walter Steinmeier Þýskalandsforseta síðustu misserin. Argentína Þýskaland Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari mun missa af setningarhátíð leiðtogafundar G20-ríkjanna í Argentínu eftir að nauðlenda þurfti flugvél hennar skömmu eftir flugtak. Skrifstofa kanslarans segir að ekkert ami að Merkel eða öðrum í sendinefnd Þýskalands. Flugstjórinn ákvað að lenda vélinni í Köln eftir að tæknibilun kom upp. Ákveðið var að snúa vélinni til þýsku borgarinnar Kölnar þegar flogið var yfir Holland, tæpri klukkustund eftir að hún tók á loft í Berlín. Þýskir fjölmiðlar segja að Merkel muni halda för sinni áfram til Argentínu á morgun. Ekki hafa fengist upplýsingar um hvers kyns tæknileg vandamál komu upp, en mikill viðbúnaður var á flugvellinum við lendingu. Vélin er af gerðinni Airbus A340 og er nefnd í höfuðið á fyrrverandi kanslara Þýskalands, Konrad Adenauer. Deutsche Welle segir frá því að umrædd vél hafi áður verið til vandræða og ítrekað truflað ferðalög Frank-Walter Steinmeier Þýskalandsforseta síðustu misserin.
Argentína Þýskaland Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira