Rakel Dögg: Vildi óska þess að fleiri konur kæmu að þjálfun Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2018 20:30 Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona í handboltanum mun stjórna B-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum gegn Færeyjum um helgina. Ágúst Jóhannsdóttir er þjálfari færeyska kvennalandsliðsins en hann tók við því í sumar og verkefnið um helgina er því spennadni. „Það er mjög skemmtilegt að við séum með íslenskan þjálfara hinu megin en fyrst og fremst er frábært fyrir þessar stelpur að fá að sýna sig í leikjum. Það er miklu meiri hvati og verðugt verkefni,“ sagði Rakel Dögg. „Þetta er mjög gott milliskref. Það eru margar stelpur þarna sem voru í U20 í sumar og þá er áframhald á því. Þá eru kannski tvö til þrjú ár áður en þær detta inn í A-liðið þó maður viti aldrei.“ Í Olís-deild kvenna hér heima er einungis ein kona sem er aðalþjálfari og það er Hrafnhildur Skúladóttir hjá ÍBV. Af hverju fara konur ekki meira út í þjálfun? „Þetta er mjög góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég hef í rauninni ekki neitt draumasvar. Það vantar kannski aðeins meiri hvata en þetta er skemmtilegt og ég finn mig vel í þjálfun.“ „Ég vildi alveg óska þess að það væru fleiri sem kæmu að því því ég held að konur gætu orðið virkilega góðir þjálfarar,“ sagði Rakel Dögg að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona í handboltanum mun stjórna B-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum gegn Færeyjum um helgina. Ágúst Jóhannsdóttir er þjálfari færeyska kvennalandsliðsins en hann tók við því í sumar og verkefnið um helgina er því spennadni. „Það er mjög skemmtilegt að við séum með íslenskan þjálfara hinu megin en fyrst og fremst er frábært fyrir þessar stelpur að fá að sýna sig í leikjum. Það er miklu meiri hvati og verðugt verkefni,“ sagði Rakel Dögg. „Þetta er mjög gott milliskref. Það eru margar stelpur þarna sem voru í U20 í sumar og þá er áframhald á því. Þá eru kannski tvö til þrjú ár áður en þær detta inn í A-liðið þó maður viti aldrei.“ Í Olís-deild kvenna hér heima er einungis ein kona sem er aðalþjálfari og það er Hrafnhildur Skúladóttir hjá ÍBV. Af hverju fara konur ekki meira út í þjálfun? „Þetta er mjög góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég hef í rauninni ekki neitt draumasvar. Það vantar kannski aðeins meiri hvata en þetta er skemmtilegt og ég finn mig vel í þjálfun.“ „Ég vildi alveg óska þess að það væru fleiri sem kæmu að því því ég held að konur gætu orðið virkilega góðir þjálfarar,“ sagði Rakel Dögg að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti