Talskona utanríkisráðuneytisins verður tilnefnd sem sendiherra hjá SÞ Kjartan Kjartansson skrifar 7. desember 2018 10:03 Nauert var ráðin talskona utanríkisráðuneytisins í fyrra en fram að því hafði hún enga reynslu af opinberum störfum. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti eru sagður ætla að tilnefna fyrrverandi þáttastjórnanda frá Fox News sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún hafði enga reynslu af opinberum störfum til til hún var valin til að gegna stöðu talsmanns utanríkisráðuneytisins í fyrra. Heather Nauert var fréttamaður og síðar þáttastjórnandi hjá Fox News, íhaldssömu sjónvarpsstöðinni sem er í uppáhaldi hjá forsetanum, frá 1996. Hún var meðal annars einn stjórnenda þáttarins „Fox and Friends“ sem Trump horfir reglulega á og vitnar í á Twitter.Washington Post segir að Trump ætli sér að tilnefna hana til sendiherrastöðunnar. Þar myndi hún taka við af Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóra Suður-Karólínu, sem sagði af sér í byrjun október. Haley hafði heldur enga reynslu af utanríkismálum áður en hún var skipuð í embættið. Nauert er sögð hafa verið staðfastur verjandi Trump forseta, jafnvel á meðan Rex Tillerson, fyrrverandi utanríkisráðherra, átti í stormasömu sambandi við Hvíta húsið. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf að staðfesta skipan sendiherra.Nauert (t.v.) í fyrra starfinu sínu í þættinum Fox and Friends.Vísir/Getty Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti eru sagður ætla að tilnefna fyrrverandi þáttastjórnanda frá Fox News sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún hafði enga reynslu af opinberum störfum til til hún var valin til að gegna stöðu talsmanns utanríkisráðuneytisins í fyrra. Heather Nauert var fréttamaður og síðar þáttastjórnandi hjá Fox News, íhaldssömu sjónvarpsstöðinni sem er í uppáhaldi hjá forsetanum, frá 1996. Hún var meðal annars einn stjórnenda þáttarins „Fox and Friends“ sem Trump horfir reglulega á og vitnar í á Twitter.Washington Post segir að Trump ætli sér að tilnefna hana til sendiherrastöðunnar. Þar myndi hún taka við af Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóra Suður-Karólínu, sem sagði af sér í byrjun október. Haley hafði heldur enga reynslu af utanríkismálum áður en hún var skipuð í embættið. Nauert er sögð hafa verið staðfastur verjandi Trump forseta, jafnvel á meðan Rex Tillerson, fyrrverandi utanríkisráðherra, átti í stormasömu sambandi við Hvíta húsið. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf að staðfesta skipan sendiherra.Nauert (t.v.) í fyrra starfinu sínu í þættinum Fox and Friends.Vísir/Getty
Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21
Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45