Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2018 16:18 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. SpaceX Bilun kom upp í eldflaug SpaceX við geimskot í gær svo eldflaugin lenti á sjó í stað þess að lenda á jörðinni. Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. Að þessu sinni var eldflaugin notuð til að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og var jólamáltíð geimfaranna þar á meðal. Birgðirnar innihalda einnig 40 mýs og 36 þúsund orma, sem nota á við rannsóknir á öldrun og breytingum á vöðvum í þyngdarleysi. Áætlað er að Dragon-geimfari SpaceX nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Á leið aftur til jarðar kom þó upp bilun í vökvapumpu jafnvægisbúnaðar eldflaugarinnar svo hún snerist. Samkvæmt Elon Musk, stofnanda SpaceX, jafnað hreyfill eldflaugarinnar hana þó skömmu fyrir lendingu og virtist hún hafa lent í heilu lagi. Eldflaugin virtist lenda upprétt og hefði hún mögulega náð að lenda á jörðinni.Engines stabilized rocket spin just in time, enabling an intact landing in water! Ships en route to rescue Falcon. pic.twitter.com/O3h8eCgGJ7 — Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Hans Koenigsmann, varaforstjóri SpaceX, segir eldflaugina sjálfa hafa greint vandann og það sé innbyggt í þær að lenda í vatni í tilvikum sem þessum. Markmiðið sé að tryggja öryggi fólks.SpaceX hefur tólf sinnum lent á jörðinni áður og er þetta í fyrsta sinn sem slík lending misheppnast. Þá hafa lendingar á drónaskipum oft misheppnast. Allt í allt segir Koenigsmann að fyrirtækið hafi lent 32 eldflaugum í heilu lagi, sé eldflaugin í gær ekki talin með.Tracking shot of Falcon water landing pic.twitter.com/6Hv2aZhLjM— Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Bilun kom upp í eldflaug SpaceX við geimskot í gær svo eldflaugin lenti á sjó í stað þess að lenda á jörðinni. Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. Að þessu sinni var eldflaugin notuð til að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og var jólamáltíð geimfaranna þar á meðal. Birgðirnar innihalda einnig 40 mýs og 36 þúsund orma, sem nota á við rannsóknir á öldrun og breytingum á vöðvum í þyngdarleysi. Áætlað er að Dragon-geimfari SpaceX nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Á leið aftur til jarðar kom þó upp bilun í vökvapumpu jafnvægisbúnaðar eldflaugarinnar svo hún snerist. Samkvæmt Elon Musk, stofnanda SpaceX, jafnað hreyfill eldflaugarinnar hana þó skömmu fyrir lendingu og virtist hún hafa lent í heilu lagi. Eldflaugin virtist lenda upprétt og hefði hún mögulega náð að lenda á jörðinni.Engines stabilized rocket spin just in time, enabling an intact landing in water! Ships en route to rescue Falcon. pic.twitter.com/O3h8eCgGJ7 — Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Hans Koenigsmann, varaforstjóri SpaceX, segir eldflaugina sjálfa hafa greint vandann og það sé innbyggt í þær að lenda í vatni í tilvikum sem þessum. Markmiðið sé að tryggja öryggi fólks.SpaceX hefur tólf sinnum lent á jörðinni áður og er þetta í fyrsta sinn sem slík lending misheppnast. Þá hafa lendingar á drónaskipum oft misheppnast. Allt í allt segir Koenigsmann að fyrirtækið hafi lent 32 eldflaugum í heilu lagi, sé eldflaugin í gær ekki talin með.Tracking shot of Falcon water landing pic.twitter.com/6Hv2aZhLjM— Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira