Nýir og betri gluggar í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2018 20:15 Skipt hefur verið um þrjátíu nýja glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir eru listaverk eftir Gerði Helgadóttur. Magnús Hlynur Skálholtsdómkirkja hefur verið undirlögð iðnaðarmönnum og verkfærum þeirra síðustu vikur því það er verið að ljúka viðgerð á þrjátíu listagluggum Gerðar Helgadóttur. Einnig er gert við sprungur í mosaíkaltaristöflu Nínu Tryggvadóttur en í henni eru tuttugu og fimm þúsund mósaíksteinar frá Ítalíu. Iðnaðarmenn frá Þýskalandi hafa dvalið í Skálholti síðustu misseri þar sem þeir hafa gert við glugga kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttir og eru nú að leggja lokahönd á ísetningu glugganna sem eru ómetanlegar þjóðargersemar. Stjórn Skálholtsfélagsins kynnti sér framkvæmdina nýlega með vígslubiskupi Skálholts. „Við erum að klára að setja síðustu gluggana í sem eru efri gluggarnir á kirkjuskipinu. Verndarsjóður Skálholts hefur verið að standa fyrir þessari framkvæmd og lagfæringum. Það er búið að ganga frá gluggunum undir, sjálfum gluggakörmunum, og glerinu og svo eru þeir settir upp á nýjan hátt, steindu gluggarnir hennar Gerðar Helgadóttur,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup. Kristján segir að gluggaverkefnið kosti um 30 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti og yfirmaður viðgerðanna sem er með fyrirtæki sitt í Þýskalandi eru mjög sáttir með hvernig til hefur tekist.Magnús HlynurEn það eru ekki bara gluggarnir í Skálholti sem er búið að vera að vinna með heldur er líka verið að laga altaristöfluna en í henni eru 25 þúsund litlir mósaík steinar. „Altarismyndin er þannig að það er verið að setja í hana nýjar fúgur og laga þessar Ítölsku flísar með því að dýpka þær því þær hafa verið að losna frá, það er meiri lagfæring en búist var við. Núna er altarismyndin hennar Nínu Tryggvadóttir orðin góð fyrir næstu ár,“ bætir Kristján við. Fréttir Innlent Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Skálholtsdómkirkja hefur verið undirlögð iðnaðarmönnum og verkfærum þeirra síðustu vikur því það er verið að ljúka viðgerð á þrjátíu listagluggum Gerðar Helgadóttur. Einnig er gert við sprungur í mosaíkaltaristöflu Nínu Tryggvadóttur en í henni eru tuttugu og fimm þúsund mósaíksteinar frá Ítalíu. Iðnaðarmenn frá Þýskalandi hafa dvalið í Skálholti síðustu misseri þar sem þeir hafa gert við glugga kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttir og eru nú að leggja lokahönd á ísetningu glugganna sem eru ómetanlegar þjóðargersemar. Stjórn Skálholtsfélagsins kynnti sér framkvæmdina nýlega með vígslubiskupi Skálholts. „Við erum að klára að setja síðustu gluggana í sem eru efri gluggarnir á kirkjuskipinu. Verndarsjóður Skálholts hefur verið að standa fyrir þessari framkvæmd og lagfæringum. Það er búið að ganga frá gluggunum undir, sjálfum gluggakörmunum, og glerinu og svo eru þeir settir upp á nýjan hátt, steindu gluggarnir hennar Gerðar Helgadóttur,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup. Kristján segir að gluggaverkefnið kosti um 30 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti og yfirmaður viðgerðanna sem er með fyrirtæki sitt í Þýskalandi eru mjög sáttir með hvernig til hefur tekist.Magnús HlynurEn það eru ekki bara gluggarnir í Skálholti sem er búið að vera að vinna með heldur er líka verið að laga altaristöfluna en í henni eru 25 þúsund litlir mósaík steinar. „Altarismyndin er þannig að það er verið að setja í hana nýjar fúgur og laga þessar Ítölsku flísar með því að dýpka þær því þær hafa verið að losna frá, það er meiri lagfæring en búist var við. Núna er altarismyndin hennar Nínu Tryggvadóttir orðin góð fyrir næstu ár,“ bætir Kristján við.
Fréttir Innlent Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira