Flestir jákvæðir fyrir 48 liða HM 2022: „Í fótbolta rætast stundum draumar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. desember 2018 10:30 "Sérðu það fyrir þér Guðni, Ísland á HM í Katar 2022?“ gæti Infantino hafa spurt Guðna Bergsson þegar þeir félagar horfðu saman á Ísland gera jafntefli við Argentínu í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Flest knattspyrnusambönd heimsins styðja 48 liða heimsmeistaramót í Katar 2022. Þetta sagði forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins Gianni Infantino. Infantino segir að ákvörðunin um hvort stækka eigi HM í Katar 2022 í 48 liða mót úr 32 liða móti verði tekna í mars á næsta ári. Búið er að staðfesta að HM 2026, sem haldið verður í Norður-Ameríku, verður 48 liða mót. Síðan sú ákvörðun var tekin hefur Infantino gælt við að flýta fjölguninni um fjögur ár og taka hana upp í Katar líka. „Enn sem komið er eru flestir jákvæðir fyrir þessu enda eru ekki aðeins 16 fleiri lönd sem fá að vera með í HM gleðinni heldur eru 50 til 60 fleiri lönd sem geta látið sig dreyma um sæti á HM,“ sagði Infantino. Ljóst er að ef mótið verði stækkað þurfi líklega að færa út kvíarnar og spila einhverja leiki í nágrannaþjóðunum, Katar ráði ekki við að halda 48 þjóða mót upp á sitt einsdæmi. Katar hefur hins vegar átt í deilum við nágrannalönd sín. Sádí Arabía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Barein og Egyptaland hættu öllum viðskiptum við Katar í júní 2017 og sögðu Katara styðja við bakið á hryðjuverkamönnum. Katar neitar ásökununum. „Ég er ekki það barnalegur að þykjast ekki vita hvað er í gangi og ég les fréttir. Við erum hins vegar í fótbolta, ekki stjórnmálum, og í fótbolta þá rætast stundum draumar,“ sagði Infantino. Það verður að taka lokaákvörðun um stækkun mótsins í mars því næsta sumar verður byrjað að draga í undankeppnir HM.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira