Þessi 26 fá ríkisborgararétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. desember 2018 06:53 Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára. Vísir/vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan. Alþingi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan.
Alþingi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira