Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu undirrituð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2018 12:15 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller, landlæknir undirrita Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019-2030 Vísir/JóhannK Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma Möller landlæknir kynntu nú fyrir hádegið áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu til næstu ellefu ára. Ráðherra segir áætlunina lið í að ná utan um vanda heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019–2030 var samþykkt og undirrituð af heilbrigðisráðherra og landlækni í morgun en með henni eru sett fram mikilvæg viðmið og leiðbeiningar um grundvallarþætti heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin mun ásamt Heilbrigðisstefnu ráðherra, sem nú er í umsagnarferli, verða einn af hornsteinum heilbrigðisþjónustunnar. Svandís segir áætlunina fyrst og fremst ná til öryggis- og gæðamála. „Við erum í rauninni að tala um að það sé farið sérstaklega yfir þá þjónustu sem verið er að veita og að hún sé þannig að öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi í öllum þáttum þjónustunnar. Alveg sama hvort við erum að tala um heilsugæsluna eða flóknar aðgerðir á Landspítalanum og svo framvegis,“ segir ráðherra.Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherravísir/vilhelmVandi heilbrigðisþjónustunnar mikill Vandi heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi er margþættur og undanfarna daga höfum við heyrt af miklu álagi sem er á Landspítalanum. Forstjóri spítalans sagði í vikulegum pistli sínum á föstudag að rúmanýting hefði keyrt um þverbak en nýtingin var 117 prósent. Hann bætti við að við þær aðstæður væri augljóst að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. Erum við búin að ná utan um vandann sem er í heilbrigðisþjónustunni á Íslandi?„Nei við erum engan veginn búin að því. Við erum að setja saman heilbrigðisstefnu. Hún er í drögum á Samráðasgátt Stjórnarráðsins en heilbrigðisstefna er grundvöllur þess að við sjáum heildarmyndina og getum komið í veg fyrir það að við séum annars vegar í tvíverknaði og hins vegar séum við að hlaða upp biðlistum þannig að við séum í raun og veru með heildarsýnina og stefnan sé heildræn og samfelld og öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi alls staðar,“ sagði Svandís.Alma D. Möller, landlæknirStöð 2/AðsendÞannig mun áætlunin fylgja heilbrigðisstefnu ráðuneytisins sem nú er í umsagnarferli. Alma D. Möller landlæknir segir áætlunina til þess að takast á við vandamálin innan heilbrigðisþjónustunnar. „Þetta einmitt hjálpar okkur að taka á þeim og þetta er eitt af því sem að við höfum ekki efni á að gera ekki,“ segir Alma. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6. desember 2018 07:00 Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10. desember 2018 06:30 Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. 16. nóvember 2018 06:30 „Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. 23. nóvember 2018 21:02 Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10. desember 2018 22:00 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma Möller landlæknir kynntu nú fyrir hádegið áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu til næstu ellefu ára. Ráðherra segir áætlunina lið í að ná utan um vanda heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019–2030 var samþykkt og undirrituð af heilbrigðisráðherra og landlækni í morgun en með henni eru sett fram mikilvæg viðmið og leiðbeiningar um grundvallarþætti heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin mun ásamt Heilbrigðisstefnu ráðherra, sem nú er í umsagnarferli, verða einn af hornsteinum heilbrigðisþjónustunnar. Svandís segir áætlunina fyrst og fremst ná til öryggis- og gæðamála. „Við erum í rauninni að tala um að það sé farið sérstaklega yfir þá þjónustu sem verið er að veita og að hún sé þannig að öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi í öllum þáttum þjónustunnar. Alveg sama hvort við erum að tala um heilsugæsluna eða flóknar aðgerðir á Landspítalanum og svo framvegis,“ segir ráðherra.Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherravísir/vilhelmVandi heilbrigðisþjónustunnar mikill Vandi heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi er margþættur og undanfarna daga höfum við heyrt af miklu álagi sem er á Landspítalanum. Forstjóri spítalans sagði í vikulegum pistli sínum á föstudag að rúmanýting hefði keyrt um þverbak en nýtingin var 117 prósent. Hann bætti við að við þær aðstæður væri augljóst að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. Erum við búin að ná utan um vandann sem er í heilbrigðisþjónustunni á Íslandi?„Nei við erum engan veginn búin að því. Við erum að setja saman heilbrigðisstefnu. Hún er í drögum á Samráðasgátt Stjórnarráðsins en heilbrigðisstefna er grundvöllur þess að við sjáum heildarmyndina og getum komið í veg fyrir það að við séum annars vegar í tvíverknaði og hins vegar séum við að hlaða upp biðlistum þannig að við séum í raun og veru með heildarsýnina og stefnan sé heildræn og samfelld og öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi alls staðar,“ sagði Svandís.Alma D. Möller, landlæknirStöð 2/AðsendÞannig mun áætlunin fylgja heilbrigðisstefnu ráðuneytisins sem nú er í umsagnarferli. Alma D. Möller landlæknir segir áætlunina til þess að takast á við vandamálin innan heilbrigðisþjónustunnar. „Þetta einmitt hjálpar okkur að taka á þeim og þetta er eitt af því sem að við höfum ekki efni á að gera ekki,“ segir Alma.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6. desember 2018 07:00 Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10. desember 2018 06:30 Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. 16. nóvember 2018 06:30 „Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. 23. nóvember 2018 21:02 Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10. desember 2018 22:00 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6. desember 2018 07:00
Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10. desember 2018 06:30
Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. 16. nóvember 2018 06:30
„Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. 23. nóvember 2018 21:02
Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10. desember 2018 22:00