Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2018 15:30 Tom Brady og Gisele. Vísir/Getty Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. Brady sagði frá því í viðtali við Jim Gray á Westwood One að hann ætli sér að koma aftur á næsta ári. „Ég trúi því algjörlega að ég komi aftur á næsta tímabili. Ég hef talað um það áður. Mitt markmið er ekki aðeins að spila á næsta ári heldur lengra en það. Ég mun reyna mitt besta til að ná því. Það verður vissulega krefjandi,“ sagði Tom Brady en Washington Post segir frá.Tom Brady says he "absolutely" believes he’ll be back in 2019. Sorry Gisele. https://t.co/svsgaopDme — Post Sports (@PostSports) December 27, 2018Fyrirsætan Gisele Bündchen er eiginkona Tom Brady og hefur verið að reyna að fá manninn sinn til að leggja á skóna á hilluna. Hún talaði um það opinberlega í viðtali við Ellen DeGeneres fyrr í þessum mánuði. Brady er orðinn 41 árs gamall og hefur unnið allt á sínum ferli þar af NFL-titilinn fimm sinnum. „Ég er búinn að ná því að gera það sem ég elska í nítján ár. Ég vakna spenntur á hverjum degi að fara í vinnuna. Ég hef ekki fengið betri gjöf á ævinni. Ég elska að spila fótbolta,“ sagði Brady. Hann heldur upp á 42 ára afmælið sitt áður en næsta tímabil hefst. Það eina sem gæti mögulega komið í veg fyrir að Tom Brady haldi áfram, fyrir utan stór meiðsli, er ef að hann vinnur sjötta titilinn með New England Patriots eftir áramót. Þá væri líklega mjög freistandi að hætta. New England Patriots liðið er komið í úrslitakeppnina en hefur oft verið meira sannfærandi en í ár. Það getur hinsvegar allt gerst í úrslitakeppninni eins of dæmin hafa sýnt. NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. Brady sagði frá því í viðtali við Jim Gray á Westwood One að hann ætli sér að koma aftur á næsta ári. „Ég trúi því algjörlega að ég komi aftur á næsta tímabili. Ég hef talað um það áður. Mitt markmið er ekki aðeins að spila á næsta ári heldur lengra en það. Ég mun reyna mitt besta til að ná því. Það verður vissulega krefjandi,“ sagði Tom Brady en Washington Post segir frá.Tom Brady says he "absolutely" believes he’ll be back in 2019. Sorry Gisele. https://t.co/svsgaopDme — Post Sports (@PostSports) December 27, 2018Fyrirsætan Gisele Bündchen er eiginkona Tom Brady og hefur verið að reyna að fá manninn sinn til að leggja á skóna á hilluna. Hún talaði um það opinberlega í viðtali við Ellen DeGeneres fyrr í þessum mánuði. Brady er orðinn 41 árs gamall og hefur unnið allt á sínum ferli þar af NFL-titilinn fimm sinnum. „Ég er búinn að ná því að gera það sem ég elska í nítján ár. Ég vakna spenntur á hverjum degi að fara í vinnuna. Ég hef ekki fengið betri gjöf á ævinni. Ég elska að spila fótbolta,“ sagði Brady. Hann heldur upp á 42 ára afmælið sitt áður en næsta tímabil hefst. Það eina sem gæti mögulega komið í veg fyrir að Tom Brady haldi áfram, fyrir utan stór meiðsli, er ef að hann vinnur sjötta titilinn með New England Patriots eftir áramót. Þá væri líklega mjög freistandi að hætta. New England Patriots liðið er komið í úrslitakeppnina en hefur oft verið meira sannfærandi en í ár. Það getur hinsvegar allt gerst í úrslitakeppninni eins of dæmin hafa sýnt.
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira