Twitter brást vel við Ófærð Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. desember 2018 23:42 Fyrsti þáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var frumsýndur í kvöld, á öðrum degi jóla. RÚV Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. Fyrri þáttaröðin vakti mikla lukku þegar hún var sýnd í Ríkissjónvarpinu á haustmánuðum 2015 og biðu því margir Íslendingar spenntir eftir þætti kvöldsins. Eftirvæntingin var áþreifanleg á samfélagsmiðlum og af viðbrögðum Íslendinga á Twitter að dæma virðast margir hafa verið límdir við sjónvarpstækin. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur tíst um Ófærðarþátt kvöldsins. Þar kennir ýmissa grasa, til að mynda ber leikarafjöldinn á góma, reykingaleysið, Smartland og kindur.Fengu allir íslenskir leikarar breik i þessari Ófærð? Vantar einhvern?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 26, 2018 Get eiginlega ekki beðið eftir pólitísku samsæriskenningunum um að RÚV góða fólksins sé að ganga einhverra kratískra eða frjálslyndra erinda með því að sýna sjónvarpsþætti þar sem óbaðaðir þjóðernisdurgar eru kallaðir hægri öfgamenn. #ófærð #soroservíða— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) December 26, 2018 Steinn Ármann er frekar krípí í þessum þætti #ófærð— Þuríður Hearn (@Hearn83) December 26, 2018 Steinn Ármann er gera Mel Gibson sem William Wallace að einhverjum statista í Showgirls, þarna með þetta gjallarhorn. #ófærð— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) December 26, 2018 Djöfull DÝRKA ég Andra að HAMRA í sig heilu mjólkurglasi. Svo mikið horny alpha move. #ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 26, 2018 Ég er svo ógeðslega skemmdur raunsæisþræll að mér finnst vanta flíspeysurnar í #ófærð #ófærð2— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) December 26, 2018 Af hverju var Marta Smartland að kveikja í sér í Ófærð?— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) December 26, 2018 Mér finnst #ófærð fanga íslenskan raunveruleika ansi vel fyrir utan það að enginn var að veipa.— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) December 26, 2018 Það þarf að vinna í því að gera íslenska sjónvarpsleikara skýrmæltari eða texta allt draslið #ófærð— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) December 26, 2018 Hljóð í sjónvarpi og afruglara hækkað í botn, samt þarf að hafa sig alla við til að greina orðaskil. Er ekki hægt að búa til íslenskt sjónvarpsefni með skiljanlegu hljóði? #ofaerd #ófærð— Anna Lilja Thoris. (@AnnaLilja) December 26, 2018 Takk rúv fyrir að texta allt íslenskt efni á appinu ég ykkur #ófærð pic.twitter.com/bynf7FMRHo— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) December 26, 2018 Persóna í sjónvarpsþætti: Þú getur ekki gist á ópersónulegu hótelherbergi. Sofðu heldur á sófanum okkar.Ég: FÁIÐ YKKUR ÞÁ FOKKÍNG GESTAHERBERGI.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) December 26, 2018 Lærið í ísskápnum var örugglega rolla á torginu #ófærð— Steinunn Vigdís (@Silladis) December 26, 2018 Ég myndi reyndar frekar vilja hótelið en sófann #ófærð— HallberaEiríksdóttir (@HallberaE) December 26, 2018 Ekki hægt að segja annað en #Ófærð sé samkvæmt sjálfu sér, enginn rennir upp. pic.twitter.com/3NgpmgwnOE— Reynir Jónsson (@ReynirJod) December 26, 2018 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. 22. október 2017 09:30 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. Fyrri þáttaröðin vakti mikla lukku þegar hún var sýnd í Ríkissjónvarpinu á haustmánuðum 2015 og biðu því margir Íslendingar spenntir eftir þætti kvöldsins. Eftirvæntingin var áþreifanleg á samfélagsmiðlum og af viðbrögðum Íslendinga á Twitter að dæma virðast margir hafa verið límdir við sjónvarpstækin. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur tíst um Ófærðarþátt kvöldsins. Þar kennir ýmissa grasa, til að mynda ber leikarafjöldinn á góma, reykingaleysið, Smartland og kindur.Fengu allir íslenskir leikarar breik i þessari Ófærð? Vantar einhvern?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 26, 2018 Get eiginlega ekki beðið eftir pólitísku samsæriskenningunum um að RÚV góða fólksins sé að ganga einhverra kratískra eða frjálslyndra erinda með því að sýna sjónvarpsþætti þar sem óbaðaðir þjóðernisdurgar eru kallaðir hægri öfgamenn. #ófærð #soroservíða— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) December 26, 2018 Steinn Ármann er frekar krípí í þessum þætti #ófærð— Þuríður Hearn (@Hearn83) December 26, 2018 Steinn Ármann er gera Mel Gibson sem William Wallace að einhverjum statista í Showgirls, þarna með þetta gjallarhorn. #ófærð— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) December 26, 2018 Djöfull DÝRKA ég Andra að HAMRA í sig heilu mjólkurglasi. Svo mikið horny alpha move. #ófærð— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 26, 2018 Ég er svo ógeðslega skemmdur raunsæisþræll að mér finnst vanta flíspeysurnar í #ófærð #ófærð2— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) December 26, 2018 Af hverju var Marta Smartland að kveikja í sér í Ófærð?— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) December 26, 2018 Mér finnst #ófærð fanga íslenskan raunveruleika ansi vel fyrir utan það að enginn var að veipa.— Freyja Steingrímsdóttir (@freyjast) December 26, 2018 Það þarf að vinna í því að gera íslenska sjónvarpsleikara skýrmæltari eða texta allt draslið #ófærð— Sólrún Sesselja (@solrunsesselja) December 26, 2018 Hljóð í sjónvarpi og afruglara hækkað í botn, samt þarf að hafa sig alla við til að greina orðaskil. Er ekki hægt að búa til íslenskt sjónvarpsefni með skiljanlegu hljóði? #ofaerd #ófærð— Anna Lilja Thoris. (@AnnaLilja) December 26, 2018 Takk rúv fyrir að texta allt íslenskt efni á appinu ég ykkur #ófærð pic.twitter.com/bynf7FMRHo— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) December 26, 2018 Persóna í sjónvarpsþætti: Þú getur ekki gist á ópersónulegu hótelherbergi. Sofðu heldur á sófanum okkar.Ég: FÁIÐ YKKUR ÞÁ FOKKÍNG GESTAHERBERGI.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) December 26, 2018 Lærið í ísskápnum var örugglega rolla á torginu #ófærð— Steinunn Vigdís (@Silladis) December 26, 2018 Ég myndi reyndar frekar vilja hótelið en sófann #ófærð— HallberaEiríksdóttir (@HallberaE) December 26, 2018 Ekki hægt að segja annað en #Ófærð sé samkvæmt sjálfu sér, enginn rennir upp. pic.twitter.com/3NgpmgwnOE— Reynir Jónsson (@ReynirJod) December 26, 2018
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. 22. október 2017 09:30 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07
Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00
Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. 22. október 2017 09:30