Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 22:45 Tveir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á HM síðasta sumar. Vísir/Getty Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. HM í Rússlandi var fyrsta heimsmeistaramót íslenska landsliðsins sem lék þrjá leiki á mótinu við Argentínu, Nígeríu og Króatíu. 3,57 milljarðar fylgdust eitthvað með keppninni og meira en milljarður horfði á úrslitaleikinn á milli Frakka og Króata sem Frakkarnir unnu 5-2 og tryggðu sér heimsmeistaraititilinn í annað skiptið.3.572 billion people watched the 2018 #WorldCup Final alone seen by 1.12 billion New viewing records set Find out how Russia 2018 was followed around the world — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 21, 2018Rannsóknin sýndi líka að fólk fylgdist meira með keppninni en áður í gegnum netið. „Þessar niðurstöður styðja þá fullyrðingu á HM 2018 í Rússlandi hafi verið besta heimsmeistarakeppni sögunnar,“ sagði Philippe le Floc'h, markaðsstjóri hjá FIFA. „Fólk allstaðar í heiminum hefur áhuga á því að fylgjast með heimsklassa fótbolta,“ sagði Le Floc'h. Jóla og áramótakveðjan frá Knattspyrnusambandi Íslands er einmitt frá HM í sumar þegar íslenski markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.KSÍ óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs!#fyririslandpic.twitter.com/YgRxRL8Iav — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2018 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. HM í Rússlandi var fyrsta heimsmeistaramót íslenska landsliðsins sem lék þrjá leiki á mótinu við Argentínu, Nígeríu og Króatíu. 3,57 milljarðar fylgdust eitthvað með keppninni og meira en milljarður horfði á úrslitaleikinn á milli Frakka og Króata sem Frakkarnir unnu 5-2 og tryggðu sér heimsmeistaraititilinn í annað skiptið.3.572 billion people watched the 2018 #WorldCup Final alone seen by 1.12 billion New viewing records set Find out how Russia 2018 was followed around the world — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 21, 2018Rannsóknin sýndi líka að fólk fylgdist meira með keppninni en áður í gegnum netið. „Þessar niðurstöður styðja þá fullyrðingu á HM 2018 í Rússlandi hafi verið besta heimsmeistarakeppni sögunnar,“ sagði Philippe le Floc'h, markaðsstjóri hjá FIFA. „Fólk allstaðar í heiminum hefur áhuga á því að fylgjast með heimsklassa fótbolta,“ sagði Le Floc'h. Jóla og áramótakveðjan frá Knattspyrnusambandi Íslands er einmitt frá HM í sumar þegar íslenski markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.KSÍ óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs!#fyririslandpic.twitter.com/YgRxRL8Iav — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2018
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira