Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2018 19:39 Rúrik og Nathalia Soliani njóta lífsins saman í Brasilíu. Myndin til hægri, sem Rúrik sjálfur líkaði við, er fengin af Instagram-reikningi Nathaliu. Mynd/Samsett Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason nýtur lífsins í Brasilíu um þessar mundir ef marka má færslur hans á Instagram. Hann er ekki einn í fríinu en með honum er brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani.Skjáskot af Instagram-reikningi Rúriks, þar sem hann deilir myndbandi Soliani úr þyrlunni.Instagram/@rurikgislasonRúrik deildi í dag myndskeiðum í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum. Þar kennir ýmissa grasa en Rúrik sést þar gæða sér á girnilegum mat og sóla sig á ströndinni. Þá skellti hann sér einnig í útsýnisferð á þyrlu og virti fyrir sér eitt helsta kennileiti brasilísku borgarinnar Ríó de Janeiro, Kristsstyttuna frægu.Sjá einnig: Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani fylgir Rúrik á ferðalaginu en hann deildi sjálfur myndskeiði sem hún tók um borð í þyrlunni. Vel virðist fara á með skötuhjúunum í sólinni en eðli sambands þeirra er fréttastofu þó ekki ljóst. Samkvæmt Instagram-reikningi Soliani er hún á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Hún nýtur nokkurra vinsælda á miðlinum og státar af yfir 20 þúsund fylgjendum. Það er þó ívið minna en Rúrik sem, eins og frægt er orðið, aflaði sér yfir milljón fylgjenda á Instagram eftir þátttöku Íslands á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. View this post on InstagramHolidays A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on Dec 26, 2018 at 7:16am PSTHér að neðan má svo sjá fleiri skjáskot úr Instagram-story Rúriks.Rúrik við það að stíga inn í þyrluna.Instagram/@rurikgislasonVeðrið lék við Rúrik og samferðakonu hans.Instagram/@Rurikgislason Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason nýtur lífsins í Brasilíu um þessar mundir ef marka má færslur hans á Instagram. Hann er ekki einn í fríinu en með honum er brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani.Skjáskot af Instagram-reikningi Rúriks, þar sem hann deilir myndbandi Soliani úr þyrlunni.Instagram/@rurikgislasonRúrik deildi í dag myndskeiðum í svokölluðu „story“ á Instagram-reikningi sínum. Þar kennir ýmissa grasa en Rúrik sést þar gæða sér á girnilegum mat og sóla sig á ströndinni. Þá skellti hann sér einnig í útsýnisferð á þyrlu og virti fyrir sér eitt helsta kennileiti brasilísku borgarinnar Ríó de Janeiro, Kristsstyttuna frægu.Sjá einnig: Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Brasilíska fyrirsætan Nathalia Soliani fylgir Rúrik á ferðalaginu en hann deildi sjálfur myndskeiði sem hún tók um borð í þyrlunni. Vel virðist fara á með skötuhjúunum í sólinni en eðli sambands þeirra er fréttastofu þó ekki ljóst. Samkvæmt Instagram-reikningi Soliani er hún á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. Hún nýtur nokkurra vinsælda á miðlinum og státar af yfir 20 þúsund fylgjendum. Það er þó ívið minna en Rúrik sem, eins og frægt er orðið, aflaði sér yfir milljón fylgjenda á Instagram eftir þátttöku Íslands á heimsmeistarmótinu í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. View this post on InstagramHolidays A post shared by Nathalia Soliani (@nathaliasoliani_) on Dec 26, 2018 at 7:16am PSTHér að neðan má svo sjá fleiri skjáskot úr Instagram-story Rúriks.Rúrik við það að stíga inn í þyrluna.Instagram/@rurikgislasonVeðrið lék við Rúrik og samferðakonu hans.Instagram/@Rurikgislason
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið "Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 14. september 2018 14:30
Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00
Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal. 29. nóvember 2018 22:00