„Þurfti að játa mig sigraðan“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. janúar 2019 19:45 Guðjón Valur Sigurðsson. Getty/ Simon Hofmann Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. „Ég er bara meiddur. Með það mikla verki, sem gerir mig óhæfan til að spila handbolta í augnablikinu, það er í raun í grófum dráttum það sem er að,“ sagði Guðjón Valur við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón Valur þurfti að draga sig úr hópnum í gær, en íslenska liðið hélt út til Þýskalands í morgun. „Ég hef fundið fyrir þessu í lengri tíma. Ég hef alltaf gefið kost á mér og mætt til leiks þegar ég hef getað og verið fullfær til að spila. Það hefur orðið erfðiara síðustu vikur og mánuði að gleyma þessu og bíta á jaxlinn. Svo í raun komst það á þann stað í Noregi að ég þurfti að játa mig sigraðan í smá tíma.“ Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik á föstudaginn. Í riðlinum eru líka Spánn, Makedónía, Barein og Japan. Hverjir eru möguleikar Íslands að mati fyrirliðans? „Möguleikarnir, spurningin er hvað er raunhæft. Maður getur alltaf látið sig dreyma og á að gera það. Möguleikarnir eru alltaf til staðar, að standa sig vel.“ „Áður en strákarnir fóru bað ég þá um að leggja sig fram og njóta þess að vera í íslenska landsliðinu og spila á stórmótum,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Guðjón Valur varð að játa sig sigraðan HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn í handbolta Guðjón Valur Sigurðsson missir af sínu fyrsta stórmóti í tvo áratugi eftir að hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. „Ég er bara meiddur. Með það mikla verki, sem gerir mig óhæfan til að spila handbolta í augnablikinu, það er í raun í grófum dráttum það sem er að,“ sagði Guðjón Valur við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón Valur þurfti að draga sig úr hópnum í gær, en íslenska liðið hélt út til Þýskalands í morgun. „Ég hef fundið fyrir þessu í lengri tíma. Ég hef alltaf gefið kost á mér og mætt til leiks þegar ég hef getað og verið fullfær til að spila. Það hefur orðið erfðiara síðustu vikur og mánuði að gleyma þessu og bíta á jaxlinn. Svo í raun komst það á þann stað í Noregi að ég þurfti að játa mig sigraðan í smá tíma.“ Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik á föstudaginn. Í riðlinum eru líka Spánn, Makedónía, Barein og Japan. Hverjir eru möguleikar Íslands að mati fyrirliðans? „Möguleikarnir, spurningin er hvað er raunhæft. Maður getur alltaf látið sig dreyma og á að gera það. Möguleikarnir eru alltaf til staðar, að standa sig vel.“ „Áður en strákarnir fóru bað ég þá um að leggja sig fram og njóta þess að vera í íslenska landsliðinu og spila á stórmótum,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Guðjón Valur varð að játa sig sigraðan
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira