Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 22:45 Cody Parkey trúir ekki sínum eigin augum á meðan leikmenn Philadelphia Eagles fagna sigri. Getty/Jonathan Daniel Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019 NFL Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019
NFL Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum