Björgvin: Erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2019 21:31 „Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
„Þetta var þungt og erfitt í síðari hálfleik,“ sagði Björgvin Páll Gústafsson, markvörður Íslands, eftir tapið gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. „Við vorum að spila gegn heimsklassa liði með tuttugu þúsund manns á bakinu en við héldum haus og náðum að spila fáránlega góðan seinni hálfleik.“ Íslenska liðið er ekki gamalt og segir Björgvin að það sé í raun galið að svona ungt lið sé að halda í við Þýskaland allan tímann en Þjóðverjarnir voru studdir af tuttugu þúsund manns í Köln í kvöld. „Við vorum inn í leiknum nánast allan tímann fyrir utan restina. Ég hef spilað marga leiki við Þjóðverjana en að halda haus fyrir framan tuttugu þúsund manns með meðalaldurinn 24 ára er galið.“ „Það sýnir bara styrkinn hjá okkur. Við erum sárir en getum samt labbað stoltir af velli.“ Andreas Wolff, markvörður Þýskaland, reyndist Íslandi erfiður í kvöld og segir Björgvin að nokkrar markvörslur hans hafi verið ótrúlegar. „Hann á fimm glórulausa bolta sem hann varði. Hann á allt hrós skilið. Þegar vörnin er svona sterk í dag með hann fyrir aftan er þetta ótrúlega erfitt.“ „Við þurftum því að vinna þetta varnarlega sem mér fannst við gera lengi en við vorum dálítið mikið útaf í fyrri hálfleik. Þeir voru dálítið að klippa okkur sundur og saman.“ „Heilt yfir erum við að spila góðan leik en þú þarft að eiga fullkoman leik til þess að vinna Þjóðverja á heimavelli,“ sagði Björgvin að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15 Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18 Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04 Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20 Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 24-19 | Íslenska sóknin máttlaus gegn þýsku blokkinni Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Þjóðverjum í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í handbolta 19. janúar 2019 21:15
Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19. janúar 2019 21:18
Twitter: „Er Björgvin Páll vélmenni eða sefur hann í formalíni?“ Hetjuleg barátta en það dugði ekki til gegn Þýskalandi. Twitter var vel með á nótunum. 19. janúar 2019 21:04
Aron: Maður hefur þá tilfinningu að maður sé að bregðast strákunum Aron Pálmarson, fyrirliði Íslands, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla í tapinu gegn Þýskalandi í kvöld en Aron segir að hann hafi fengið tak í nárann. 19. janúar 2019 21:20