Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 21:29 Þýsku varnarmennirnir taka hér vel á Arnari Frey Arnarssyni í leiknum. Getty/Jörg Schüle Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira