Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 21:29 Þýsku varnarmennirnir taka hér vel á Arnari Frey Arnarssyni í leiknum. Getty/Jörg Schüle Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn