Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 12:00 Björgvin Páll Gústavsson er í 2. sæti yfir flest varin skot markvarða í riðlakeppninni og enginn varði fleiri víti. Getty/TF-Images Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Bestu markverður mótsins samkvæmt tölunum eru aðalmarkverðir Norðmanna, Dana og Svía en fjórir aðrir markverðir frá Norðurlöndum eru síðan meðal sextán hæstu í hlutfallsmarkvörslu á mótinu. Norðmaðurinn Espen Christensen og Daninn Niklas Landin voru báðir með 45 prósent markvörslu í riðlakeppninni. Christensen varði 38 af 85 skotum eða 44,7 prósent en Landin varði 44,6 prósent skotanna eða 54 af 121. Landin er einnig með bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum. Þriðji á listanum er síðan Svíinn Andreas Palicka sem er með 43,2 prósent markvörslu. Svíar eiga síðan annan markvörð á topp tíu en það er Mikael Appelgren sem er með 36,6 prósent markvörslu. Daninn Jannick Green er síðan í tólfta sæti með 35,3 prósent markvörslu. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í 12. til 16. sæti með 35 prósent markvörslu samkvæmt tölfræði mótshaldara. Þegar prósenturnar eru skoðaðar aðeins nánar þá kemur í ljós að okkar maður er í raun í 16. sætinu. Björgvin Páll varði 51 skot í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni eða yfir tíu skot að meðaltali í leik. Björgvin Páll er einnig sá markvörður sem varði flest víti í riðlakeppninni (7) og er enn fremur í 4. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörslu í vítum. Björgvin Páll varði 41 prósent vítanna eða 7 af 17.Hæsta hlutfallsmarkvarsla í riðlakeppni HM 2019:1. Espen Christensen, Noregi 44,7%2. Niklas Landin, Danmörku 44,6%3. Andreas Palicka, Svíþjóð 43,2% 4. Mohamed El-Tayar, Egyptalandi 42,0% 5. VIvan Stevanović, Króatíu 39,1% 6. Vincent Gérard, Frakklandi 38,6% 7. Andreas Wolff, Þýskalandi 38,5% 8. Marin Sego, Króatíu 37,4% 9. Borko Ristovski, Makedóníu 37,3%10. Mikael Appelgren, Svíþjóð 36,6% 10. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 36,6%12. Jannick Green, Danmörku 35,3%13. Torbjörn Bergerud, Noregi 35,1% 14. Cesar Algusto Almeida, Brasilíu 35,1 15. Makrem Missaoui, Túnis 34,95%16. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 34,93%Flest varin skot í riðlakeppni HM 2019: 1. Niklas Landin, Danmörku 542. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 51 3. Borko Ristovski, Makedóníu 47 4. Vincent Gérard, Frakklandi 44 5. Marin Sego, Króatíu 43 6. Andreas Wolff, Þýskalandi 42 7. Torbjörn Bergerud, Noregi 39 8. Andreas Palicka, Svíþjóð 39 8. Roland Mikler, Ungverjalandi 38 10. Makrem Missaoui, Túnis 36 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Bestu markverður mótsins samkvæmt tölunum eru aðalmarkverðir Norðmanna, Dana og Svía en fjórir aðrir markverðir frá Norðurlöndum eru síðan meðal sextán hæstu í hlutfallsmarkvörslu á mótinu. Norðmaðurinn Espen Christensen og Daninn Niklas Landin voru báðir með 45 prósent markvörslu í riðlakeppninni. Christensen varði 38 af 85 skotum eða 44,7 prósent en Landin varði 44,6 prósent skotanna eða 54 af 121. Landin er einnig með bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum. Þriðji á listanum er síðan Svíinn Andreas Palicka sem er með 43,2 prósent markvörslu. Svíar eiga síðan annan markvörð á topp tíu en það er Mikael Appelgren sem er með 36,6 prósent markvörslu. Daninn Jannick Green er síðan í tólfta sæti með 35,3 prósent markvörslu. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í 12. til 16. sæti með 35 prósent markvörslu samkvæmt tölfræði mótshaldara. Þegar prósenturnar eru skoðaðar aðeins nánar þá kemur í ljós að okkar maður er í raun í 16. sætinu. Björgvin Páll varði 51 skot í fimm leikjum Íslands í riðlakeppninni eða yfir tíu skot að meðaltali í leik. Björgvin Páll er einnig sá markvörður sem varði flest víti í riðlakeppninni (7) og er enn fremur í 4. sæti yfir bestu hlutfallsmarkvörslu í vítum. Björgvin Páll varði 41 prósent vítanna eða 7 af 17.Hæsta hlutfallsmarkvarsla í riðlakeppni HM 2019:1. Espen Christensen, Noregi 44,7%2. Niklas Landin, Danmörku 44,6%3. Andreas Palicka, Svíþjóð 43,2% 4. Mohamed El-Tayar, Egyptalandi 42,0% 5. VIvan Stevanović, Króatíu 39,1% 6. Vincent Gérard, Frakklandi 38,6% 7. Andreas Wolff, Þýskalandi 38,5% 8. Marin Sego, Króatíu 37,4% 9. Borko Ristovski, Makedóníu 37,3%10. Mikael Appelgren, Svíþjóð 36,6% 10. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 36,6%12. Jannick Green, Danmörku 35,3%13. Torbjörn Bergerud, Noregi 35,1% 14. Cesar Algusto Almeida, Brasilíu 35,1 15. Makrem Missaoui, Túnis 34,95%16. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 34,93%Flest varin skot í riðlakeppni HM 2019: 1. Niklas Landin, Danmörku 542. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 51 3. Borko Ristovski, Makedóníu 47 4. Vincent Gérard, Frakklandi 44 5. Marin Sego, Króatíu 43 6. Andreas Wolff, Þýskalandi 42 7. Torbjörn Bergerud, Noregi 39 8. Andreas Palicka, Svíþjóð 39 8. Roland Mikler, Ungverjalandi 38 10. Makrem Missaoui, Túnis 36
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira