Aron: Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:29 Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. „Þetta var ekkert spes leikur af okkar hálfu. Við gerðum mikið af tæknifeilum og klikkum mikið á skotum í fyrri hálfleik. Það er ástæðan fyrir því að við erum bara einu yfir í hálfleik,“ sagði Aron í leikslok. „Síðan var þetta bara basl í síðari hálfleik en náðum svo að sigla þessu heim og það er ég sáttur með. Þetta er fjórði leikurinn á sex dögum og fer í reynslubankann. Það er líka fínt að vera búnir að taka út þennan leik í stað þess að gera það á morgun.“Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með varnarleikinn og Aron tók undir það. Hann var ekki jafn sáttur með sóknarleikinn. „Við höldum þeim í ellefu mörkum í fyrri hálfleik og svipað í þeim seinni. Við erum með átta tæknifeila í fyrri hálfleik og erum ekki að hitta rammann og eitthvað svoleiðis bull. Það er bara lélegt.“ „Þetta var í raun okkur að kenna hvernig leikurinn spilaðist. Við getum sjálfum um okkur kennt hvernig þetta spilaðist en nú fer allur fókusinn bara á Makedóníu.“ Innan við sólahringur er í næsta leik en hvað gera strákarnir til þess að koma sér í gang fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun? „Það er bara ísbað, éta vel, sjúkraþjálfun, láta nudda sig og tekur þreytuna úr sér. Það er bara að hvílast og éta nægilega mikið. Gummi á eftir að vera með tvo til þrjá vídeófundi. Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt. Maður er klár í þetta.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, var ekkert sérlega hrifinn af leik íslenska liðsins í sigrinum gegn Japan í dag en fyrirliðinn segir að það sé sigurinn sem skipti mestu máli. „Þetta var ekkert spes leikur af okkar hálfu. Við gerðum mikið af tæknifeilum og klikkum mikið á skotum í fyrri hálfleik. Það er ástæðan fyrir því að við erum bara einu yfir í hálfleik,“ sagði Aron í leikslok. „Síðan var þetta bara basl í síðari hálfleik en náðum svo að sigla þessu heim og það er ég sáttur með. Þetta er fjórði leikurinn á sex dögum og fer í reynslubankann. Það er líka fínt að vera búnir að taka út þennan leik í stað þess að gera það á morgun.“Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með varnarleikinn og Aron tók undir það. Hann var ekki jafn sáttur með sóknarleikinn. „Við höldum þeim í ellefu mörkum í fyrri hálfleik og svipað í þeim seinni. Við erum með átta tæknifeila í fyrri hálfleik og erum ekki að hitta rammann og eitthvað svoleiðis bull. Það er bara lélegt.“ „Þetta var í raun okkur að kenna hvernig leikurinn spilaðist. Við getum sjálfum um okkur kennt hvernig þetta spilaðist en nú fer allur fókusinn bara á Makedóníu.“ Innan við sólahringur er í næsta leik en hvað gera strákarnir til þess að koma sér í gang fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu á morgun? „Það er bara ísbað, éta vel, sjúkraþjálfun, láta nudda sig og tekur þreytuna úr sér. Það er bara að hvílast og éta nægilega mikið. Gummi á eftir að vera með tvo til þrjá vídeófundi. Þetta er ekkert skemmtilegast í heimi en er árangursríkt. Maður er klár í þetta.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22